Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 123
Stjórnarskrá íslands,
119
tun þau eru ab koinast í kríng. I lögunum frá 2. Januar
1871 er þarhjá gjört ráb fyrir, ab hæstiréttur í Danmörku
dæmi í íslenzkum málum, og ab þessu hans dómsvaldi
verbi ekki breytt, nema því ab eins, ab ríkisþíngib sam-
þykki. þab er því, eins og sýnilegt er, ekki öldúngis
áreibanlegt, sem sagt er í þessari stjórnarskrá (l.grein),
ab dómsvaldib se hjá dómendunum (á Islaudi).
Jarls-hugmyndin hefir eiginlega fyrst rudt sér til
rúms smásaman, og einkum á alþíngi 1873, en hún hefir
svo mart til mebmælis sér, ab þab er líldegt liún vinni
fleiri og fleiri atkvæbi, eptir því sem tímar líba fram; en
ef hún sigrabi og sú breytíng yrbi samþykkt af konúngi,
þá tæki jarlinn vib fiestum þeim vibskiptum vib alþíng,
sem nú eru ætlub konúngi, en verba þó mest í höndum
landshöfbíngjans í reyndinni. Meban þab fyrirkomulag
stendur, sem stjórnarskráin gjörir ráb fyrir, verbur stjórn
landshöfbíngjans heldur en ekki af handa hófi og reyndar
ábyrgbarlaus, rábgjafinn í fjarska og ábyrgb hans hæpin,
stjórnarframkvæmdin vafníngssöm og þúnglamaleg, og hætt
vib svo fari, ab flest verbi enn ab sækja til Kaupmanna-
hafnar. Úr þessu verbur ekki bætt, nema meb því ab
auka vald landstjórnarinnar á lslandi, eíla hérabastjórnina
og auka samgaungur og samskipti á allar hendur.
III. Alþíng átti eptir hinni fyrstu uppástúngu
stjórnarinnar (1867) ekki ab vera optar en þribja hvert
ár og standa scx vikur; en þá átti þab ab vera óskipt
og 28 þíngmenn alls, meb sjö sjálfkjörnum af æbstu em-
bættismönnum landsins. j>ab er ábur sýnt, hverjar ástæbur
alþíng hafbi til ab fjölga þíngmönnum og skipta |iínginu
í tvær deildir, en jafnframt stakk þab uppá, ab þíngib
skyldi halda annabhvort ár, og ab sex skyldi vera kon-
úngkjörnir á sama hátt og fyr. þessar hreytíngar tók