Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 125
Stjórnarskrá tslands.
121
meb því ab mæta þar ekki, þareb stjórnarskráin heimtar
ab tveir hlutar þíngmanna skuii mæta úr hvorri deild.
Reynslan mun skera úr hvernig þetta ræbst, en oss finnst
engin sfcrleg ástæba til ab úttast þab, heldur þykir oss
ástæba til ab treysta hirrn, ab samhljúban milli hinna
konúngkjörnu og hinna þjúbkjörnu þíngmanna verbi meiri
en ábur, svo ab þeir hvorirtveggja hjálpist ab, til þess ab
gjöra stjúrnarskipan landsins sem frjálslegasta og sem vib-
unanlegasta. Vér höfum séb optar en einusinni merki
þess, ab hinir konúngkjörnu alþíngismenn hafa alib meb
sjálfum sér sömu dskir og álit um landsréttindi vor og
sjálfsforræbi einsog abrir, og hafa jafnvel orbib fyrstir
manna til ab láta þetta í Ijúsi og þab fullkomlega berlega.
Eitt hib síbasta dæmi þess er ávarpib til konúngs 1873,
sem allir hinir konúngkjörnu þíngmenn samþykktu; þar
er sagt, mebal annars, ab saga Islands um þúsund ár
sýni ljúslega, ab þab sé „frelsib, sem heflr veitt þjúb
vorri fjör og afl, fylgi og framtak í öllum greinum, en
ab þab er ánaub og úfrelsi, sem hefir deyft hana og
kúgab”; og konúngur er bebinn: (lhib allra fyrsta sem
verba má ab afnema þab úfullkomna og úeblilega
stjúrnar-ástand, sem nú er hér á landi, og sem nálega
allur landslýbur leynt og Ijúst hefir lýst óánægju sinni
yfir, en fyrir skipa aptur þá landstjúrn, sem hagfelld sé
og sambobin þjúberni voru og réttindum, og sér-
staklegu ásigkomulagi þessa lands”. — Hib sama hefir
komib fram í þakkarávörpum til konúngs eba stjúrnar-
innar, þegar úskirnar hafa fengizt uppfylltar; en þá getuin
vér varla ímyndab oss annab, en ab þessir hinir sömu
menn sýni þab í verkinu, þegar til þess kæmi, ab þeir af
alvöru vili hlynna ab frelsinu, en banda á múti úfrelsinu, og
gjöra stjúrn landsins sem fullkomnasta og eblilegasta. þab