Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 126
122
Stjómarskrá íslands.
er ótrúlegt annab, en aí) þeim vaxi fullkomlega hugur ti
ab fylgja fram þessum skobunum sínum á alþíngi, þegar
stjórnarskipunin og liin þínglega staba þeirra sjálfra er
orbin frjálsari, afe minnsta kosti frjálsari en hún var áfeur.
þafe munu víst flestir játa, aö hinn traustasti stólpi
undir öllu sjálfsforræfei og framför lands og þjófear se
öflugt fulltrúaþíng, skipafe hinum beztu mönnum landsins;
en til þess þarf, afe þíngife sö svo fjölskipaö sem kostur
er á, og afe þafe komi opt saman; mefe því móti verkar
j)íng og stjórn sem bezt hvort á annafe, fjör og dugnafeur
eykst og allar þjófelegar framkvæmdir styrkjast. Á alþíngi
í fornöld voru nær hálft annafe hundrafe þíngmanna, afe
mefetöldum ráfeanautum, og var þeim ætlafe afe mæta á alþíngi
á hverju ári. Eptir Jónsbók var enn tala þíngmanna
milli 80 og 90, og áttu þó afe sækja þíng á hverju ári.
Brfef Hákonar konúngs háleggs frá 1305, sem fækkar
lögrfettumanna tölu, tiltekur þó 45 *, en þafe kom aldrei í
gildi, og er þafe vottur um, afe Islendíngar hafi þá ekki
mefe neinu móti viljafe fækka lögréttumönnum; en á sífeari
tímum,einkumþegarkom framáátjándu öld,þá varsmásaman
verife afe fækka lögréttuinönnum, eptirþví sem skrifstofuvaldife
jókst og Ísleudíngar voru afe verfea fjörminni og daufari, svo
þeir urfeu seinast einir 5, og þafe einúngis úr næstu sýslunum,
því úr hinum fjarlægari hérufeunum þóttust menn tefja
sig á alþíngisreifeum og slökkva of miklu nifeur. Vér
höfum þá von til landa vorra, afe þeim vaxi svo bráfeum
hugur og þrek, afe þeir vili fjölga töluvert þíugmönnum,
einkum ef þeir halda tvisldptu þíngi, svo aö taia þíng-
manna verfei ekki minni en 50 til 60 í báfeum deildum;
og á hinu þykir oss engu minna ríöa, afe þíng verfei
tíafn tit sögu lalauds II, lCli—167.