Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 128
124
Stjórnaiskrá Islands.
frumvarp bennar 1867 (26.gr.) og henni he6r veriö haldib
í öilum frumvörpum alþíngis. Vér höldum nú ab vísu,
aí) Islendíngar muni halda fulltrúaþíng sitt engu sí&nr
fribhelgt fyrir því, þ<5 ekki sö þab skipab í stjúrnarskránni,
en þegar þab hefir verib sett þar einusinni, og er siöan
dregib út aptur og aptur, beint á múti alþíngi, þá sýnir
þab augljúslega þann tilgáng, afe skerba virbíngu alþíngis
og þarmeb virbíng lands vors og þjúöar; þab er sama
kyns úvirbíng og hitt, sem ábur var getife, ab fella úr þá
grein, ab konúngur vor skuli vinna eib ab því, ab hann
vili halda stjúrnarskrá Islands.
Um réttindi alþíngis eba hvorrar deildar um sig til
ab setja nefndir af þíngmönnum , og leggja fyrir þær ab
rannsaka málefní, sem eru áríbandi fyrir almenníng (22.
gr.), hefir stabib í öllum frumvörpum stjúrnarinnar og al-
þíngis frá því 1867, en í frumvarpi stjúrnarinnar 1873
og í stjúrnarskránni er því bætt inní, ab þab skuli vera
tlmeban þíngib stendur yfir”; þab er meb öbrum orbum,
ab nefnd sú, sem þíngife kýs í þessum tilgángi, stendur
einúngis meban þíng stendur, cn ekki lengur. Kosníngar
alþíngis í þesskonar nefndir hafa því ekki mikib ab þýba,
því þær verba of skammlífar, og vili þingib hafa þær
varanlegar þá þarf ab fá breytt þessari grein. Ab öbrum
kosti verbur alþíng ab fá stjúrnina til ab setja nefndir í
hin stærri mál, sem naubsynlega þyrfti ab rannsaka, en
yrbi ekki rannsökub til hlítar meban alþíng stæbi yfir.
Grein þessi er því ísjárverbari og skablegri, sem úmögulegt
væri ab fá skýrslur frá Danmörku meban á þíngtíma
stendur, en þab mundi opt vera naubsynlegt og öldúngis
úmissandi, ab fá skýrslur þar eba þaban í mörgum málum,
einkanlega nú fyrst í stab.
Um fjárhagsráb eba fjárforræbi alþíngis er nú mikil