Andvari - 01.01.1874, Page 130
126
Stjórnarskrá íslands.
gildura ákvörbunum, þángaö til breytíng verbur á því
gjör meb lögum”. þesskonar gjöldum getur því alþíng
ekki breytt, meí) því aö draga þau út í fjárlaga frum-
varpinu, heldur verbur að búa til um þa& Iagafrumvarp
sörílagi, og fá konúngs samþykki til þeirra laga. þessar
ákvar&anir skerba mjög tilfinnanlega frjálst forrœ&i alþíngis
í fjárhagsmálunum, og gjöra töluvert skarb í uppfyllíng þess
skilmála, sem alþíng setti fremstan í vara-uppástúngum
sínum: aí) stjúrnarskráin „eltki ákvebi fasta fjárhags-
áætlun, heldur skuli hún fyrir hver tvö ár lögö fyrir al-
þíng til samþykkis”, og álíkt þessu var orbab í a&alfrum-
varpi alþíngis 1873 (33. gr.). — það getur einnig veriö
að minnsta kosti misskilníngi undirorpib, sem stendur
seinast í 26.gr., a& „samþykkja skuli me& lagabo&i”
hina árlegu reiknínga um tekjur og gjöld landsins, eptir
a& yfirsko&unarmenn hafa bori& upp um þá athugasemdir
sínar. Vissara mundi hafa veri& a& or&a svo, einsog í
frnmvarpi alþíngis 1873, a& þíngi& skyldi ..leggja úrskur&
á” reiknínginn. — Og enn er því mjög úheppilega sleppt
í 24. grcin, sem alþíng vildi hafa 1871 og 1873, og nau&-
synlegt er, ab engan skatt megi heimta fyr en fjár-
hagslögin eru samþykkt”.
Um þíngsköpin á alþíngi eru nokkrar greinir í stjúrnar-
skránni, sem eru mjög svo athugaver&ar og vant a& sjá
fyrirfram hversu rá&ast muni. þa& eitt er au&sætt, a& þær
eru töluvert band á umræ&um þíngsins og me&ferð mál-
anna. Á alþíngi hínga&til hefir þetta í sumum greinum
verið um of cinfalt, ef svo mætti kalla, þar sem ekki
fúr fram nema ein atkvæ&agrei&sla í neinu máli. Á þjú&-
fundinum var hún tvöföld, og væri þá fullkomlega tryggj'
andi, þegar ekki er um stærra þíng a& gjöra en hjá oss
ver&ur á íslandi. Hvernig nú verbur skipað fyrir, ver&nr