Andvari - 01.01.1874, Síða 131
Stjórnarskrá íslands.
127
ekki meb vissu sagt, fyr en þíngskapaskráin kemur út,
sem konúngur hefir áskilib sér ab semja til brábabirgfta.
— þab sem stjárnarskráin hefir nú Iátib falla úr (27. gr.),
ab lagafrumvarp, sem alþíng hefir fellt, verbi ekki tekib
til umrœbu á því hinu sama þíngi (1867, 1869, 1871),
eba í hinni sömu deild (alþíng 1873), getum vér ekki
sagt aö þurfi ab harma; en þar á múti hefir stjárnarskráin
sett mikinn krók á meöferb málanna milli þíngdeildanna,
meb því ab láta málin gánga fram og aptur optar en
alþíng hafbi stúngib uppá, og peb því ab heimta tvo
þribjúnga atkvæba fyrir hvert lagafrumvarp, til þess þab
skuli geta orbib lögtekib (28. gr.). þab er ekki annab
fyrir ab sjá, en ab mikils muni vib þurfa til þess, ab
nokkur lagafrumvörp geti koinizt stórslysalaust í gegnum
allan þann hreinsunareld, sem hér er kyntur handa þeim,
þegar svo þar viÖ bætist, ab konúngur hefir fullt og fast
neitunarvald á móti hverju frumvarpi, sem frá alþíngi
kemur.
Um kosníngar embættismanna til alþíngis er sú grein
sett inn í stjórnarskrána (31. gr.), sem ekki hefir fyr
verib, hvorki í frumvörpum stjórnarinnar né alþíngis, ab
þeir embættismenn, sem kosnir verba til þíngs, sé skyldir
til ab sjá fyrir því, ab embættisstörfum þeirra verbi gegnt,
á þann hátt, sem stjórninni þykir nægja, án kostnabar
fyrir landssjóbinn. Fyrir þessu eru ab vísu nokkrar
ástæbur, en reynslan hefir sýnt oss, ab krafa þessi getur
orbib töluvert óheppileg og jafnvel skableg þegar svo ber
undir, einkum þegar embættisnxaburinn hefir þann yfirboö-
ara, sem er í mótstöbufiokki bans og er fylgismabur
þessi grein er ekki heldur í binum dönsku grundvallarlögum.
IV. I greinunum um dómsvaldib hefir stjórnarskráin
lcllt úr tvær, sera stóbu í frumvarpi alþíngis 1873. Önnur