Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 133
Stjórnarskrá íslands.
129
uppá neinu nema trúarbvagSa frelsi, en alþíng setti inn
þá grein, a?) réttar-ástandi þjúbkirkjunnar skyldi verba
skipaö meb iiigum. þá bætti stjúrnin því inn í frumvarp
sitt 1869, ab l(hin evangeliska lúterska kirkja skal vera
þjóbkirkja á íslandi, og skal liib opinbera ab því leyti
stybja hana og vernda”. þar vib er og bætt því loforbi,
ab réttarástandi hennar skuli verba skipab meb lögum. —
þessu sama er haldib í frtimvarpi stjórnarinnar 1871, en
alþfng felldi þá fyrri klausuna og sneri aptur til frum-
varps síns frá 1867, og því hélt þíngib fram 1873. Nú
hefir stjórnarskráin einúngis þá yfirlýsíng, sem hún byrj-
abi á 1869, ab hin evangeliska iúterska kirkja skyldi
vera þjóbkirkja, en sleppir iiinu, sem stjórnin og alþíng
voru orbin samdóma um ab lofa, ab setja kirkjulög.
Sömuleibis er nú sleppt þeirri grein, sem hefir verib í
öllum frumvörpum síban 1867, og seinast í frumvarpi
aljiíngis 1873, ab „kjör trúarbragbafiokka þeirra, sem
ágreinir vib þjóbkirkjuna, skulu nákvæmar ákvebin meb
lagabobi”. —• þab er mjög mikil vorkun, þó stjórnin
kynoki sér vib, ab koma fram meb þesskonar loforb, sem
liafa verib gefin í Danmörk fyrir 25 árum síban og eru
ekki uppfyllt enn, en hitt er og efasamt, hvort ekki ætti
ab roeta þessi kirkjumála ioforb á Islandi meira, en mörg
önnur, og reyna sem fyrst ab koma þessum málum f iag
og enda loforbin.
VI. I kaflamim um hin almennu réttindi er þab
undarlegt, ab því er oss virbist, ab stjórnarskráin hefir
sleppt |)ví (í 48. grein), sem stjórnin sjálf hafbi stúngib
uppá í frumvarpi sínu 1867, og síban hefir stabib í öllum
frumvörpum bæbi stjórnarinnar og alþíngis, ab engan
megi draga frá sínu löglegu varnarþfngi. Ef ab
bæbi stjórninni og alþíngi befir þótt þessi grein naubsyn-
Audvarl I. 9