Andvari - 01.01.1874, Síða 136
132 Stjórnarskrá íslands.
4. Dala sýsla átti eptir frum-
varpi alþíngis............. 2; en fær eptir stjárnarskr. 1.
5. Baríiastrandar sýsla .... 2; — — — í.
6. Suímr-þíngeyjar sýsla ..2; — —• — 1.
þessar sex sýslur fá nú ekki ab kjása nema einn
þíngmann hver, þar sem þær áttu riitt á ab kjása tvo
eptir frumvarpi aiþíngis, og ber því meira á þessu nú,
þegar allar kosníngar varaþíngmanna falla niSur1.
Hin næsta grein er ný, og hefir ekki verib í frum-
vörpum, kemur þab af því, a?) stjárnin hefir aldrei fyr
fengizt til a& játa ráögjafa fyrir ísland sérstaklega, og þá
sjálfsagt ekki ábyrgb á hendur honum. Eptir þessari grein
höfíiar alþíng ábyrg&armál sjálft á hendur rá&gjafanum, en
þarfelcki a& leita samþykkis ríkisþfngsins ÍDanmörku, eins og
eptir hinum fyrri frumvörpum stjárnarinnar átti aí) verfea.
þannig höfum vér nú sýnt hib helzta, sem er ein-
kennilegt vib þessa stjárnarskrá, svo aí) vér ætlum, aí)
hvorki kostir hennar eba lestir geti legib mjög í leyni
fyrir neinum, sem grannskobar hana. Vér efumst ekki
heldur um, a& þa& muni vera Ijást hverjum þeim, sem
ber stjárnarskrána saman vi& frumvarp alþíngis 1873, a&
hún stendur lángt á baki því. þa& getur því ekkiundra&
neinn, þá alþíng beiddi konúnginn fyrst og fremst,
a& samþykkja þetta frumvarp þíngsins, og þa& gat ekki
veriö annaö en full alvara, þá a& mátstö&umenn vorir
reyndi til a& telja mönnum trú um, a& þa& hef&i veriö
einúngis a& yfirskyni. En þegar stjárnin ták ekki þa& rá&,
a& fá konúngs samþykki til þessa frumvarps, þá liggur
sá vegur opinn fyrir oss, a& taka þa& undir ný práf og
l) vi)r höfum að vísu séð í nokkrum íslenzkum blaðagreinum, að
þar ergjört ráð fyrir að kosnir verði vara þingmenn, en þetta er
helber misskilníngur og ekki annað.