Andvari - 01.01.1874, Page 137
Stjórnarskrá íslands.
133
rannsóknir, eins og stjórnarskrána sjáifa, og leitast vi& ab
i'ullkoinna þab svo, aí> vér getura haft þaí> fyrir stefnu-
raark í stjárnarmáli voru, þartil vér getum náb því. En
eigi aí> síbur, hversu miklir gallar sem á stjórnarskránni eru,
og hversu mikií) sem hana vantar til aí> uppi'ylla jafnvel
þær skilmálagreinir, sem alþíng setti í vara-uppástúngu sína,
þá vir&ist oss þaí) efunarlaust, ab hún heíir skotib oss
töluvert fram á leib til verulcgs sjálfsforræbis. Nú geta
menn þ<5 ekki lengur þráttab um, hvort konúngur sé ein-
valdur eba alvaldur, þegar hel/.tu menn landsins hafa þakkab
honum fyrir „frelsisgjöf”, og hann hefir tekib múti þeirri
þökk; þab er víst, ab hann er héban af takmarkabur í
veldi sínu meb stjúrnarskránni. Nú þurfa menn ekki ab
úttast, ef land skal eigi meb úlögum eyba, ab valdbobin
verbi á oss þau lög, sem undir umræbi alþíngis heyra,
svo þab er einúngis ab úttast hin svonefndu ^almennu”
eba ^sameiginlegu” lög, sem vér ekki höfum getab náb
undan valdi ríkisþíngsins í Danmörku enn sem komib er.
Nú þurfum vér heldur ekki ab úttast, ab á oss verbi
lagbir skattar, súab því sem eptir er af eignum landsins,
eba annab þesskonar, ef vér sjálfir viljum hafa opin augun,
og berum nokkurt skynbragb á vorn eiginn hag, eba höfum
þor til ab bera fram vort mál. þetta er býsna mikils vert,
og sá grundvöllur, sem vert er ab byggja á. þab má og
heita fremur kostur en úkostur, ab vér höfum nú fengib
Ijúsari og fulikomnari hugmynd um stjúrnarreglur þær, sem
Danir fylgja á Islandi, en vér höfum ábur haft. Haíi nokkur
ímyndab sér, ab þeir mundi láta meira í té en þeir naub-
synlega þurfa, þá getur hann líklega sannfærzt um ab
þab er ekki. Á hinn búginn geta menn ekki lieldur sagt,
ab stjúrnarskráin sé í mörgu verulegu iniklu lakari en
frunavörp stjúrnarinuar hat'a verib; í sumu er hún betri.