Andvari - 01.01.1874, Side 138
134
Stjórnarskrá Islands.
Hin konúnglega auglýsíng 14. Februar, sem koinin er
út undir ábyrgb Kleins dúmsmálarábgjafa, er í mörgu ein-
kennileg. Hún er líkust því, ab hún væri samin af manni,
sem hefbi sofnaí) í kansellíinu svosem hérumbil 1843,
en vaknabi nú aptur, og heyrbi ymsar frelsis - raddir í
svefnrofunum; ellegar hún væri samin af tveimur mönnum,
ö&rum einveldis-manni, og öbrum, sem ab minnsta kosti
vildi sýna á sér frjálslyndis blæ. Oröatiltækin eru mjög
slfett og falla vel í eyru, en þegar sprett er á, þá koma
fram á einn búginn undarlegar rnútsagnir hver gegn annari,
eöa þreifanlegt hugsunarleysi.
þab köllum vér undarlega sett hvaí) mút ö&ru, þegar
svo er a& orbi kvebib sem nú sé komin fullna&arskipan á
stjúrnarmálíslauds, ab þetta séltendileg stjúrnarskipunarlög”,
o. s. frv. þegar fram fyrir stjúrnina er borib frumvarp
alþíngis, meb samhljúba atkvæ&um, og konúngur be&inn
ttfy rst og fremst” a& samþykkja þetta, en stjúrnarskrá sú,
sem konúngur ttgefur” oss, lætur svo, sem hún hati ekki
sé& þetta frumvarp. Og ekki þar me& núg, heldur er í
þessari stjúrnarskrá sjálfri gjört rá& fyrir breytíngum á
alla búga, bæ&i á heild hennar og á ymsum greinum, svo
a& hún bendir sjálf bezt á þa&, a& hún er ekki fullna&ar-
skipan, og er ekki heldur ætlu& til a& vera þa&. Hitt þykir
oss kenna hugsunarleysis, þegar á a& fara a& hæla íslend-
íngum á anna& bor&, a& telja þeim þa& mest til gildis,
a& þeir hafi haldi& vi& máli forfe&ranna og fært í sögur
afreksverk þeirra; því vissulega má a& sönnu telja þeim
þetta til gildis, eptir a& hin danska stjúrn, svo sem sí&ari
tíma saga getur Ijúsast sýnt, heíir gjört oss allt ör&ugt,
sem gat veri& til a& halda máli voru vi& og styrkja þa&,
en þú þykir oss þa& enn fur&anlegra, a& ekki skuli þá
vera geti& þess eptirdæmis, a& Íslendíngar hafa haldiö