Andvari - 01.01.1874, Síða 139
Stjórnarskrá íslands.
135
frjálari þjóbstjórn uin 400 sumur, og ekki gleymt lands-
réttindum sínum og þjó&réttindum uin 600 vetur, því þaí)
er sannarlega eptirtektar vert dæmi bæíii fyrir Norfeurlönd
og allan heim.
Auglýsíngin segir oss, aí> konúngur veiti Islandi þessa
stjórnarskipun af frjálsu fullveldi. En hvernig stendur á
þessu frjálsa fuliveldi? Er þa& þetta fullveldi, sem Friíi-
rekur kondngur binn sjöundi afsalabi ser 1848, og játabi
slban optlega ab hann ekki hefbi, hvorki á Islandi né
annarstabar í löndum sínum ? — Hvaban og hvenær og
hvernig hefir hinn núverandi konúngur vor fengib þab
þá aptur? — Af oss Íslendíngum hefir hannabvísu ekki
fengib þab. — Eba ef hann hefir þelta fullveldi, er því þá
svo háttab, ab þab leysi konúnginn frá ab halda sín eigin
orb? Ilann heiir lofab, þegar hann kom til ríkis, ab sýna
oss Íslendíngum sama réttlæti og sömu velvild einsog
öbrum sínum þegnum; Iianu helir lofab oss, ab halda
fram og leiba til lykta stjórnarskipunarmálib. Hanii hefir
lofab, ab engin stjórnarskrá skyldi verba lögtekin á Islandi
nema meb samþykki landsinanna. — Voru þessi loforb hans
þá einkis virbi, og hann alls ekki vib þaubundinn? —En
ef svo er, er hann þá meira bundinn vib þessa stjórnar-
skrá? — Ef fullveldi hans hefbi verib svo mikib, sem hér
er sagt, þá virbist oss, sem þab inætti liafa verib búib
ab vinna loforbum lians sigur fyrir laungu síban, og brjóta
allar tálmatiir á bak aptur, sem þar voru á móti. En ef
þab hefbi ekki verib svo mikib, þá mætti þab þó hafa
verib hvöt til ab halda loforbin, og loforbin einmitt band
á því. — En hitt mun fara nær hinu sanna, ab Danir
hati einmitt ekki leyft lionum frjálst fullveldi í vorum
málum. Fullveldib sýnist |iessvegna ab verba hér þesskonar
orbghótt, sem menn kalla ab sé hljómandi málmur og