Andvari - 01.01.1874, Page 143
II.
UM J>IÍFNASLÉTTUN.
Að .ÍAFNA þýfi og gjöra jör&ina slétta er ékki gjört einúngis
til þess, aí> jöröin verbi íjjúíunnari til sláttar og annara
heyverka, heldur og meöfram í þeim tilgángi, ab hún
spretti betur og ver&i grasbetri. þab leibir og enn framar
af sléttuninni, aí> bæí/i tekur jörbin betur móti rækt, og
ab liægra veitir ab rækta hana. Sléttun er því sú jarbar-
bút, sem á ab hafa og getur haft margvíslega og lánggæba
gagnsemi í för meb sér; en þetta verbur þ<5 því ab eins,
ab hún sé vel gjörb í fyrstu og réttilega meb hana farib
síban. Hún á þessvegna skilib, ab henni sé ítarlegur
gaumur gefinn, og ab menn leggi stund á, ab komast
sem bezt uppá ab gjöra hana svo, ab vel sé. Búfræb-
íngar erlendis telja þab ekki hinn minnsta vanda fyrir
búnda í búskapnum, ab rækta gras og gjöra þær jarba-
bætur, sem þar til heyra. þab er víba erlendis, ab
mönnum tekst mibur grasræktin en akuryrkjan, og kemur
þab af því, ab henni hefir lengi frameptir verib minni
gaumur gefinn, og menn lærbu hana ekki, enda ætlubu,
þess mundi eigi svo mjög þurfa. En þab hefir sýnt sig,
ab þessu er allt öbruvísi varib, og gagnstætt; og einkan-