Andvari - 01.01.1874, Síða 144
140
Um }iúfnasléttun.
lega er svo varife hjá oss íslendíngum. Oss rífcur gras-
ræktin á öllu, og því þurfnni vér aí> leggja oss í fram-
króka urn, aí> læra hana sem bezt.
Sú sléttunar-aBferb, sem tí&kast hér á landi, er yfir-
höfub aö tala mjög svo úfullkomin og únóg, því hún íull-
nægir hvorki fyrirhöfninni né tilgánginum, og enn síöur
þörfinni. Sléttunar-abíerb vor er seinleg, og þú ervib;
meö mikilli fyrirhiifn verbur litlu einu aíkastab, og því,
sem al'kastab verbur, fylgir sá abalgalli, ab þab verbur
hvorki gott ab útliti né ab endíngu. Slétturnar þýfast
aptur eptir nokkur ár, og þú er þetta vissulega ekki til-
gángurinn, heldur hitt, ab jöröin verbi fullkomlega slétt,
og eigi ab eins í bráö, heldur ávallt síban; enda er
sléttunin svo fyrirhafnarmikib verk og kostnabarsamt, ab
menn mun riaumast íysa til aö slétta sama blettinn upp
aptur og aptur, enda á þab og ab vera úþarfi.
En verbur sléttab svo, a& slétturnar veröi ekki újafnar,
eba þýfist aptur?— Já, þa& er vafalaust; reynslan sýnir
þab, ef rétt er a& farib i fyrstu. þab á heima um
slétturnar, sem uin svo mart annab, ab ulengi býr a&
fyrstu gjörÖ”.
En af hverju kemur þýfib? — þetta þurfa menn ab
vita. þab er lítt mögulegt ab gjöra vib því, er mabur
veit ekki af hverju kemur, ebur þekkir ekki orsakirnar til.
Svo er og hér. því veröur eigi aptrab, ab þýfib kouii
upp aptur, neina menn viti af hverju þúfurnar koma.
Hér á landi verbur a& álíta svo, sem þær réttu orsakir
til þýtísins sé mönnum úkunnar, því ella mundu þeir
slétta svo, a& þúfurnar kæmi ekki upp aptur. þegar
svo fer, þá má sjá, a& sléttunarkunnátta vor er úfull-
komin, enda lýsa því slétturnar. — þa& er og í rauninni
von, aö slöttunar-kunnátta vor, eins og önnur jar&yrkjuverk,