Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 145
Um {>úfna8)Attan.
141
sé ófullkomin, me?) þvf híin er, eins og svo mart annaí)
hjá obs, í æsku. þah munu vera nær 50 ár, eba þarumbil,
frá því fyrst var farib ab bera vib ab sletta hér, en þó
er svo um þúfnasléttunina enn, ab hún er hvergi nærri
orbin almennt áhugamál, og ekki því líkt. En þegar
þess er gætt, hversu allt er fremur seinfært og síbþroska
hjá oss, þá er eigi fnrba þótt vér séum ekki komnir
miklu lengra í þessari kunnáttu og fleiru, heldnr en enn-
þá er. þab er fyrst nú orbiö. ab flestir játa, aí> þúfna-
sléttun sé gagnleg, a& htín sé jarbarbút; en þetta er þó
meira í orbi en á borbi; þab sýna hæbi fratnkvæmdir
landseta, og hvatirnar frá þeim, er jarbirnar eigæ og
löndum rába. þaí> er, hvab jarfeabæturnar snertir, enn
ekki viburkennt, aí> verbur sé verkamaburinn launanna,
og á meöan svo stendur er nú ekki mjög lángt komib.
'Hvorki viöurkenna jarbeigendurnir hér þetta í samníngum,
né í samkomulagi við landsetana, og löggjötín stublar ekki
til þessa meb hagfelldum né dugandi fyrirmælum. þeir
sem nfba jarbir og þeir, sem bæta þær, eru álitnir jafn-
heibarlegir í félaginu, og njóta sömu hlunninda og laga-
verndar. Landeigendurnir sjá, ab þeir geta tekib jarb-
bætur landscta sinna fyrir ekkert, og hafa líka vit á ab
nota sér þab, og er þab eigi all-undarlegt. En á meban þannig
stendur hjá oss, þá getur hver skynsamur tnabur séb, ab
ekki getur verib mikilla framlara von, né áhugi á jarba-
bótum vaknab lijá ntönnum. Og þótt hann vaknaði á
stöku stað, hjá stöku manni, |>á er mjög hætt vib hann
verði ekki lánggæbur hjá leigulibunum, sökum óvissunnar
ab mega njóta verka sinna. þess væri sannarlega vert.
ab gæta í tíma, ab eptir því, sem tiltínníng manna vex
fyrir rétti sínum, ab því skapi kunna þeir verr óréttinum,
°g leitast vib ab rétta hlut sinn á þann hátt, er þeir bezt