Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 146
142
TJrn þúfriasléttun.
geta, en ekki ætíö eins og æskilegast væri. Eptirkomandi
tímar munu víst færa sönntir á þetta. En aí því, aí) til-
gángur þessarar ritgjöröar er ekki sá, aö tala um þetta
efni, þá skal eg ekld orÖlengja þar um, heldur hverfa aö
efninu, og skýra fyrst frá hvernig þúfurnar myndast.
Yatniö er abai-orsökin til þess, a& jör&in þýfist. ebur
ver&ur ójöfn. Menn sjá, aö þar sem vatnib náir aö
standa annaöhvort á e&ur í jör&inni, þar kemur laut; en
eigi er laut, után leiti s&. Vatni& orkar þessu fyrst og
fremst me& þýngd sinni, me& því þafe þrýstir á yfirbor&i&,
svo jör&in sígur undan því. í annan sta& bleytir vatni&
upp jag leysir sundur moldina, e&ur jar&efnin, og færir
þau me& sér á burtu, anna&hvort me& afrás, e&a me& því,
a& hieypa þeim ni&ur í undirlagi&, þar sein þau sí&an siga
niÖur. Af þessu leiöir þá e&lilega, a& þar sem vatn náir
a& safnast og standa, jiar kemur læg& undan því og jör&in
ójafnast, og þa& æ meir og meir eptir því sem lengur
leikur vi&. Auk þessa spillir jafna&arlegt stö&uvatn jar&-
veginum; þa& bæ&i kælir hann og sýrir. Fyrir jiessa
sök spillist og gras1agi&, svo a& sum þau grös taka a&
yfirgnæfa, sem flýta vexti þúfnanna, t. a. m. snarrótar-
puntur. þannig gjörir vatniÖ, þegar þa& nær a& standa
anna&hvort á e&ur í jör&inni, yíirborö jar&arinnar ójafnt,
og spillir þar a& auki grasvextinum. þegar menn nú sjá
þetta og vita, þá vita þeir og hva& þa& er, sem einkum
þarf a& hafa tillit 'til og koma í veg fyrir, þegar sl&tta&
er. þa& þarf nefnilega ab slétta svo, ab ekkert vatn geti
sta&næmzt á sléttunni, en renni jafnskjótt á brott og þa&
kemur a&, hvort heldur er regnvatn e&a árennsluvatn.
Sléttur þurfa því a& hafa þá lögun, a& vatn geti hvorki
sta&ið í þeim né á. því lengrí veg, sem vatni& þarf a&
renna, á&ur en þab nær afrás af sléttunni, þess meira af