Andvari - 01.01.1874, Page 147
Um þúfnasléttun.
143
því sígur niíiur í hana á leihinni, og þaí) þeim mun meira,
sem hún er flatari. þaf) nægir og eigi, þátt sléttan se
nógu lialllend, hún þýfist eins fyrir þab, ef vatnib, sem ab
henni rennur, getur staímæmzt á henni. þetta sjá menn
á halllendum túnum, þau eru optlega eigi sí&ur þýfb en
hin, er liggja á flatlendi.
þaí) er tvennskonar vatn, sem verja þarf slétturnar
fyrir: árennsluvatn og regnvatnib. Arennsluvatn á öld-
úngis ekki ab komast. á sléttuna, heldur á a& veita því
frá meb ræsum og skurimrn, en regnvatnib á a& geta
runnib jafnú&um burt og þab kernur ni&ur. Sléttnrnar
þurfa því a& vera svo Jaga&ar þegar í upphafi, a& ekkert
vatn geti sta&næmzt á þeim, en sé alltaf á rás og þurfi
eigi a& fara lángan veg til a& renna, af. Menn vita, a&
ávalir balar og hryggir þýfast seint, e&ur alls ekki, kemur
þetta af því, a& vatnib getur hvergi staimæmzt á þeim,
vegna lögunarinnar. I þessu efni getur því náttúran verib
mönnum til lei&beiníngar, eins og í mörgu . ö&ru, ef menn
veita henni eptirtekt.
Ti! þess, a& vatn geti ekki staðið á sléttunum, þurfa
þær aí) vera í ávölum teigum, meb rennum e&ur ræsum
á milli. Teigarnir skulu vera því hærri og mjúrri, sem
jör&in er raklendari og liggur lægra, og cptir því, sem hér-
a&i& er rigníngasamara. Fyrir endunum á teigunum skulu
og vera rennur, eins og á milli þeirra. Bæ&i þessar
rennur og þær, sem eru á milli teiganna, eru til þess ab
taka á móti vatninu, sein kemur ofan af sjálfum teigunum,
og því, er aí> þeim kann a& koma annarsta&ar frá.
Me&al-teigsbreidd mundi vera 4—5 fa&mar, og lengd 15—20
fabmar, en hæb Vs—1 alin, þa& er a& segja: teigurinn
skal vera þetta hærri í mi&jnnni en í rennunum, sem eru
í kríngnm hann. Rennurnar sknlu vera ávalar, eins og