Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 148
144
Um fjtífnaaléttUTi.
teigarnir, en ekki snarbrattar, lítur |iá nll sléttan dt, eins
og ávalar öldur í röb. Svo sem þegar var sagt, ver&ur stærb
og hæft teiganna aft fara eptir landslagi og veftráttufari.
Sé jörftin blautlend, og vatn renni aft henni, þá þarf aft
leggja lokræsi í rennurnar milli teiganna.
Slíkar sléttur, sem nú eru nefndar, eru seingjörfar,
enda ágjörandi meft þeim slettunarverkfærum og sléttunar-
aftferft, er vér höfum nd. Venjulega sléttunar-aftferftin er
þessi: Grasrátin ofan af þdfunum og niftri á milli er rist
af meft ljá, eftur tvískera svo kölluftum. þ>vínæst eru
þáfurnar stángnar upp meft páli eftur skáflu, og köglarnir
muldir nokkuft svo meft skáfluröndinni, eftur og meft hnyftju.
Ekki er venjulega pælt meira ofan af þáfunum en svo,
aft flagift sýnist slétt, verftur því opt nokkuft eptir af
þdfnabotnunum ápælt. Sumir trofta flagift, áftur en þeir
tyrfa þaft. þessi er ná hin venjulega sléttunar-aftferft, og
er hún bæfti seinleg og þá jafnframt ervift. Verkift verftur
meft þessari aftferft aldrei vel gjört, enda ekki meft yfirlegu.
Fyrsta sléttunar-aftferftin var sá, er bér var lögboftin
og kennd meft tilskipuninni Mum garfta og þáfnasléttun,
meft fleiru áhrærandi jarftyrkjuna í íslandi” 13. Mai 1776‘.
í tilskipun þessari var skipaft aft rista grasrátina ofan af
þáfunum, en eigi niftri á milli, og var mönnum skylt aft
færa á brott allar þdfurnar, jafndjápt þáfnalautunum, og
skyldi hafa þær annafttveggja til áburftar á sjálfa sléttuna,
eftur til annara hagsmuna. Síftan skyldi þekja yfir þáfna-
stæftin meft torfinu ofun af þáfunum. þessi sléttunar-aftferft
var öllu verst, og fjarstæftust öllum sanni, enda miklu
erviftari, en sd, er nd tíftkast og menn hafa fundift uppá
sjálfir. Ekki er aft sjá, aft þeir menn, er utan fáru aft
‘) Lagasafn handa íslandi IV, 278—296, á Dönsku og íslenzku.