Andvari - 01.01.1874, Side 149
Urn þúfnasléttun.
145
bobi Frifcriks konúngs sjötta (1817—1818) hafi látib sér
koma til hugar ab hafa plóga þá, er þeir höfbu meb sér
út híngab, til þúfnasléttunar, enda munu þeir hafa verib
of stúrir og stirbir til þess. Heyrt hefi eg þess vib getib,
ab hestum þeim, er beitt var fyrir plúga þessa, hafi orbib
úgott á eptir, og meira þurfti ekki til þess, ab engu
yrbi framgengt um jarbyrkjuna og ab menn fengi ótrú á
plógnum. Víst var um þab, ab þegar eg kom híngab
meb plúginn 1851, þá stúb mörgum nokkurskonar stuggur
af honum vegna gripanna, og er ekki laust vib ab enn
eimi eptir af þessu hjá sumum. Nú hefi eg yfir 20 ár
neytt plógsins árlega, bæbi hjá sjálfum mér og öbrurn, á
ymsum stöbum, og optast beitt fyrir hann mínum eigin
hestum, jafiian mest-megnis þeim sömu, og eru þeir bæbi
ab sjún og reynd jafngóbir enn, eins og mörgum mönnum
er kunnugt. Eg get því af eigin reynslu fullvissab menn
um, ab þeim er allsendis óhætt ab leggja hönd á piúginn,
bæbi vegna gripanua og sjálfra sín. Og enn fremur get
eg borib um þab, ab án plógsins verbur oss bæbi lítib
ágengt meb túnasléttun, og þar ab auki verbur hún þá
úvaranleg og endíngar-ill.
jþau abal-áhöld, sem hver búndi þarf ab eiga, er
hugsar til ab slétta hjá sér, eru þessi: plúgur1, ristu-
') það væri bez.t, að fá J)á teguud af sveifluplógi, sem heflr
tíðkazt í Noregi mjög, og verið kallaður þar i'alkenstens-plógur
eða Sverdrups-plógur. j>að mundí fara sízt fjarri, að plógar
handalslandi va>ri hafðir þannig að stærð: Draglengd frá skera-
oddi aptur að hælnum, á svarðhliðinni, 20—22 þumlúngar ; vldd
að aptan milli hælanna á veltifjölinni og svarðhliðinui 7 þuml.,
og breidd veltitjalariunar 10 þuml. — Láugir plógar eru betri
en stuttir og breiðir, því þeir eru stöðugri í rásinni, smjúga
betur í, eru lettari í drætti og geiga minna. Sköptin eiga að
vera nægilega iaung, eigi miuua en 2 áinir.
Audvarl 1.
10