Andvari - 01.01.1874, Síða 150
146
Um Jjúfnasléttun.
spa?)i, ak-reka, pöruplógur, aurbrjótur og valti.
þessum verkfærum veríiur h&r stuttlega lýst, þarsem þau eru
nefnd1, og ætti þafe ab vera nóg til þess ab benda mönnum
á þau. Búnabarfélögin ætti a& kaupa eina fyrirmynd af
hverju ab minnsta kosti, og hafa til sýnis, en bezt væri,
a& f&lög þessi stæ&i fyrir aö útvega verkfærin og hafa
þau til sölu.
Eg skal a& svo mæltu hverfa a& því, a& tala um þá
sl(ittunar-a&fer&, er eg ætla bezta, og er hún sú hin sama,
sem eg hefi sjálfur teki& upp og reynt vel gefast. Eg
tel, a& sl&tta megi meö tvennu mdti. Hin fyrri a&fer& er
sú, aö rista grasrótina ofanaf þýfinu, plægja þa& sí&an
um í teiga, og þekja yfir aptur me& grasrótinni. Hin a&-
fer&in er sú, a& plægja um þýfiö, án þess a& rista ofanaf
því á&ur, og snúa grasrótinni ni&ur, Iáta hana fúna og
gjöra flagiö slött á sí&an. Eg skal nú fyrst tala um þá
hina fyrri slísttimara&ferö, er eg nefni þaksléttu, en
sí&an um þá hina sí&ari, er eg kalla flagslettu.
Um þaksléttu.
þegar gjöra skal þaksléttu, þá er, eins og þegar er
getiö, grasrótin rist af þýíinu meö ristuspa&anum2. Engu
ö&ru verkfæri slcyldu menn hjíta til þessa verks, me& því
ekkert annaö handtól gjörir þa& jafn-vel, né er eins hand-
') sbr. hér síðar bls. 151. 155—157 í athugagreinum.
a) Kistuspaðinn ætti að vera almennt bútól hjá oss. það er þrí-
hyrndur spaði úr seighörðu járni eða stálsoðinn, blaðið 8—9
þuml. á lengd, 7—S þurnl. breitt, með mjóum völ eptir miðj-
unni að endilaungu; aptur úr blaðinu járnskepti 12 þuml. lángt
með fal á endanum, 5 þuml., og sporði aptur af, 4 þuml. laungum
með tveim götum á. Sporðurinn skal gánga upp á skaptið til
að festa það með. Skaptið skal vera 1 al. 8 þuml. lángt, með
SÍvölu lrandriði á endanum.