Andvari - 01.01.1874, Side 152
148
Um {lúfnasléttun.
vegu, þess lengra þarf aö bera þökurnar; en þegar hver
teigur er hafbur t. a. m. ð fahma breihur, þá þarf eigi
ab bera þökurnar af honuin mibjum lengri veg, en hálfan
þriöja fabm. Ef menn ekki ætla ser, ehur ekki geta sléttaö
hvern teig jafnskjótt og búib er ab rista ofanaf honum,
þá skal byrja aí) rista ofanaf spildu, laust vih þab er
jabrarnir á teignum eiga ab vera, svo aö teigbreiddiu sé
öll fyrir inuan þessa spildu. þessi spilda, eha spiidur,
eru hafbar til þess ab ieggja á þær þökurnar, svo |)ær þurii
ekki ab liggja á grasrót. þab er bæbi til verktafar, ab
flytja þökurnar, þegar fara á ab rista ofanaf næsta teig,
enda skemma þökuhlabarnir grasrútina, einkum el' þeir
þurfa lengi ab liggja á iienni frameptir á vorin. þab
skal athuga, þegar ofanaf er borib, ab leggja allar þök-
urnar á flagib, svo grasrútin á þeim smii upp. þegar
búib er ab rista ofauaf spilduuum, sem þökurnar eiga
ab liggja á, þá skal, ef unrit er, þegar plægja þær sléttar, svo
þökurnar þurli ekki ab liggja á þýíðu. þetta er eiukum
athugavert þegar rist er ofanaf á haustin. Ef torfhlabarnir
liggja á sléttu, þibna þeir allir fyr á vorin; en liggi þeir
á þýíbu, þá þibna þúfurnar, sem þökurnar liggja á, mjög
seint og eru til tafar, því þá verbur ab bíða þess, ab
þær þibni. Annars skyldu menu liafa þá stöbuga reglu,
ab plægja þab þýfi, sem ofanaf er rist á haustin, jafn-
skjútt og hverjum teig er iokib. Sé þaunig farib ab, þá
þibnar flagib fyr ab vorinu, svo ab íyr verbur byrjab ab
slétta. Auk þessa fylgir því sá hagnabur, ab plægja á
haustin, ab jörbin batnar töluvert vib þab, að liggja um-
velt allan vetrinn. því segir gamalt máltæki: tlhaust-
plægíng hálfur áburður”. Menn slcyldu yíirhöfub Ieggja
allt kapp á, ab fá rist sem mest ofauaf á haustin, plægja
þá þýfib um eiuusinni og láta svo liggja til næsta vors.