Andvari - 01.01.1874, Side 153
Um fjúfnasléttnn.
149
þegar búif) er a& rista ofanaf, J)ú er byrjab á ab
plægja um þúfurnar í hverjum teig fyrir sig. Plægínguna
skal byrja á mibjum teig, og láta plúginn kasta eba velta
saman, sem mabur segir, þ. e. velta plúgtorfunum inn ab
raibjunni á teignum. Til þess ab geta byrjab ab plægja
á mibjum teig, mælir mabur breidúina á lionum í feta
tali, setur svo þrjár stengur í mibjan teiginn, eina í mibj-
una og hinar sína vib hvorn enda, og lætur þær allar
bera hverja i abra. Meb þessu móti fær mabur þrábbeina
línu eptir mibjum teignum. Gjörum vib, ab teigurinn ab
lengdinni til liggi l'rá norbri til suburs, og ab sá, sem
plægir, muni byrja á norbur-endanum á lionum ab plægja.
Nú setur hann þá plúginn í mibjan teiginn, og plægir hib
fyrsta plúgspor eptir mibjum tcignum endilaungum, eins
og stengurnar vísa til. Plógurinn veltir jafnan frá sðr til
hægri handar, og meb því mabur plægir til subuvs, þá
veltir piógurinn til vesturs. þegar komib er til enda meb
þetta hib fyrsta plógspor, þá snýr mabur eykjunum vib,
og piægir hib annab plógspor norbur yfir teiginn, svo nær
hinu fyrsta, ab raoldin, sem uppúr því veltur, falli upp
ab veltunni úr hinu fyrra. þetta hib annab plógspor, ebur
réttara sagt veltan úr þvf, féll nú, eins og gcfur ab skilja,
til austurs, og |iá andspænis móti fyrstu vcltu, er þá
mynda bábar til samans hrygg eptir nvibjum teignum.
þegar komib er til enda meb annab plógsporib, þá er
snúib vib eykjunum og farib yfir ab hinu fyrsta plógspori,
og plægt vib hlibina á því hib þribja plógspor og fellur
veltan úr því upp ab hinni fyrstu veltu. þegar þetta hib
þribja spor er búib, þá er farib yfir ab því hinu öbru, og
plægt Jiar hib fjórba spor, á sama liátt og hitt, ebur þribja
plógsporib. þegar fjórba sporib er búib, |)á er farib aptur
ab hinu þribja o. s. frv. Meb sögbu móti er haklib át'ram