Andvari - 01.01.1874, Page 154
150
Um f>úfuasléttun.
aí> plægja, unz teigurinn er búinn. Sé nú annar teigur
samhliba þessum hinum fyrsta, þá er farib í mibjuna á
honum og hann plægímr á sama hátt og sagt er. þetta
er kallaö ab kasta e&ur plægja saman. því optar, sem
hver teigur er plægbur þannig, því hærri og brattari
verbur hann, eins og gefur aí> skilja. Seinustu plógsporin
milli teiganna, eírnr viö jabrana á þeini, ver&a opin, og
eru þau sí&an ætlub fyrir rennur milli teiganna fyrir
vatnib a& renna eptir. þessi hin fyrsta plægíng getur
ekki gjört meira aí> verkum, en ryííja nokkurnveginn uns
þúfunum, og þú ekki fullkomlega, ef þýíi& er stúrt. þar
sem stúrt þýfi er, verfea |>úfurnar ekki teknar alveg til
botns í einni plægíngu, |>ví ekki má leggja svo mikib
fyrir eykina. þafe þarf þessvegna aí> plægja tvisvar hvern
teig, og enda optar, þar sem háir og brattir teigar þurfa
a& vera. En hvernig sem svo þýfife er, þá ver&ur jafnan
aí> plægja hvern teig tvisvar. Ein plægíng nægir ekki til
aö gjöra teigana núgu liáfa og aflenda, eba tii af> gefa
þeim þá lögun, er þcir eiga ab liafa. þegar plægtf er
hin fyrsta plægíng, þá skal jafnan vi& hverja uinfer&
mylja me& hny&ju, e&ur ö&ru verkfæri, stærstu köglana,
er upp velta, því þa& cr hægra a& gjöra |>a& þaunig
smásaman, en a& gjöra þab í einu, þegar búi& er a&
plægja allan teiginn. Eins skal ma&ur kasta hnausunum
til í flaginu, eptir því sem kann a& þurfa, t. a. m. >
læg&ir og þar, sem moldarvant kann a& vera. Se hvort-
tveggja þetta gjört í fyrstu plægíngu, þá vcr&ur flagi&
jafnara undir næstu plægíngu, og þarf þá minna aö hafa
fyrir aö jafna til í því og mylja moldina. Ef töluver&ar
újöfnur eru á ílaginu, t. a. m. dældir og balar, þá skal
rífa balana upp me& plúgnum og færa þá svo me& akrek-