Andvari - 01.01.1874, Page 155
Um fjúfnasléttun.
151
unni1 í dældiruar. Annars getur mabur láti& þetta bífea,
þángab til vife abra plægíngu. Ef grjdt er í flaginu, þá
skal rífa þafc upp á&ur en önnur plægíngin byrjar, og
flytja sí&an í burt þegar ílagib fer ab sléttast. þegar grjdt
er í jörb, þá þarf pldgmaburinn aö fara varlega, og er
bezt ab kanna ílagib ábur en farife er ab plægja, ebur í
þab minnsta vib hverja umferb. Annars er opt hægast ab
taka eptir hvar grjdt er, þegar rist er ofanaf. þegar
plægt er ab vorinu, þá skal ekki byrja þab fyr en klaki
er ár. þ>ab skyldu menn varast, sem sumir því mibur eru
vanir ab gjöra, ab skilja eptir þúfnabotnana, sem klaki er í,
dhreyfba, og tyrfa yfir þá. Af því koma bæbi graslausir
skallar í sléttuna, og þar ab auki gánga þúfnabotnarnir
upp, svo sléttan verbur brábum þýfb aptur. Opt er þab,
ab moldarköglarnir eru svo seigir, ab örbugt veitir ab
mylja þá meb hnybju ebur barefli; verbur mabur þá
annabiivort, ab stínga þá sundur. og er beztur til þess
ristuspabinn, ebur höggva þá í sundur meb skdflurönd,
eba meb torfhaka, sem er bezt. þab kynni virbast, ab
herfib væri hentugast til ab mylja meb köglana, en þetta
er enganveginn svo. Herfib mylur ekki seiga moldar-
hnausa, sem liggja lausir, heldur festir sig í þeim og
dregur þá meb sér. Ef þúfurnar eru plægbar ab haustinu,
þá frýs jörbin um veturinn og köglarnir meyrna og losna,
enda detta í sundur af sjálfum sér. þegar þannig stendur á,
þá er gott ab herfa flagib á undan hinni annari plægíngu,
') akrekan (hestaskóflan) er til að beita bestum fyrir, og taka upp
mold |>ar 6em hún er of mikil og flytja hana pángað sem dteldir
eru. Hin sænska akreka er bezt. Itekublaðið, sem haft er úr
eik, er ibogið upp að framanverðu og með járnvari á. Betra er
að hafa blaðið liálfkríngt, en ekki beint fyrir eggina. Lengdin
á rekunni má vera 1 alin, breiddin 3/i alin, djptin 1 /a alin.