Andvari - 01.01.1874, Page 157
Um f>úfnasl«<tnn.
153
ójafn, þá missígnr lausa moldin ofan á honum, og af því
koma lágar og balar í slöttuna, efta þýíib gengur aptur,
sem menn scgja. þar sem Ia;gbir eru í undirlaginn, ebitr
plægjubotninum, þar sezt vatnib í og etur sig nibur;
þetta gjörir þá einnig sléttnna ájafna, og spillir þar hjá
grasvextinum, meb því aí) kæla og sýra jar&veginn. Af
þessu sést, hve áríbanda þaö er, ab undirlagib sé vel slétt.
þab er einn af abal-göllum þeirrar sléttnnar-abferbar, er
nú tíbkast, ab ekki er hirt um ab jafna undirlagib, og af
því leibir fyrst og fremst þab, ab slétturnar A’erba svo
fljátt ójafnar aptur, eins og ntörg dæmin sýna. En meb
þeim sléttunár-verkfærum, sem vér höfum nú, er ómögulegt
ab koma í veg l'yrir þetta. þab verbur ekki nema meb
plógnum. Vatnib má ekki fremur standa í yfirborbinu
en ofan á því, hvorttveggja er jafn-skablegt.
Venjulega verba teigarnir nægilega háfir og ávalir,
þegar búib er ab plægja þá tvisvar, en verBi þeir þab
ekki, og þurfi ab vera hærri sökum raklendis, þá skal
plægja þrisvar hvern teig. þegar búib er ab plægja sein-
ustu plægínguna, þá skal mylja moldina nokkurnveginn,
en þó ríbur minna á því, ab moldin sé smátt mulin,
heldur en hinu, ab hvergi sé lægbir í hana. þetta skal
mabur abgæta vel, þegar búib er ab mylja moldina, og
flytja þángab mold, sem lægbirnar ertt, og skal taka hana
þar sem hæst ber á. þetta gjörir mabur, eins og þegar
hefir sagt verib, meb akrekunni, ef mikla mold þarf ab
flytja til, en annars meb því ab kasta hnausum í lágarnar,
eba moka í þær mold, ef þær eru srnáar. þess skal gæta,
ab bera þar yfir gróbrarmold, sem svo mikil mold helir
tekin verib ofanaf, ab nemur feti ebur meiru. Sú inold,
sem liggur l'ets djúpt nndir grasveginum, ebur
dypra, er venjnlega ófrjó, og því má ekki tyrfa