Andvari - 01.01.1874, Síða 158
154
Um ]>úfnasl(>ttun.
ofan á hana, án þess a& láta 3—4 þml. þykkt frjómoldar
lag undir þökurnar. Frjómold, e&a og gró&rarmold, er
köllub sú mold, er nœst liggur undir grasrótinni, og sem
grasræturnar gánga ni&ur f. Ef nú þaki& er yfir þá bletti
sem mikil mold hefir verib tekin ofanaf, þá sprettur þar
eigi gras, þökurnar hálf-deyja og skallar ver&a í slétt-
unni, sem seint c&ur aldrei spretta. Ekki skal tro&a mold-
ina undir þökurnar á&ur en tyrft er, og ekki gánga meira
um flagife en þörf krefur. Um leife og ilagib er jafnafe,
skal hreinsa vel úr rennunum milli teiganna, laga þær og
dýpka eptir því sem þurfa þykir. j>urfi ab leggja lokræsi
í rennurnar, þá skal nú gjöra |)a&. Mafeur gjörir þá
rennurnar dýpri, eigi minna en alin, og því betra cr sem
þær eru dýpri. Menn hafa fundife, a& þau ræsi, sem dýpst
eru, draga bezt vatn og þurka lengst út frá sér á bá&ar
hli&ar. Ekki þurfa ræsin ví&ari en svo, a& ma&urinn, er
grefur þau, geti sta&ife ni&ri í þeim. Til lokræsa graptar
þarf annars a& hafa þesskonar skóflur, sem til jiess eru
gjörfar. þær jiurfa a& vera ívær, önnur breife en hin
mjó, og er sú ætlub til afe stínga me& ne&stu páltorfurnar
næst botninum. Ræsasköfu er og nau&synlegt a& liafa,
til a& hreinsa lausa mold og annafe |)essháttar úr botn-
irium á ræsunum. þegar búife er a& grafa ræsin skal
fylla þau me& 9 þml. þykku malarlagi, leggja svo torf
þar á ofan og fylla svo ræsife meb mold.' j)a& er mart
fleira, sem segja |)arf um lokræsagjörfe, en hér ver&ur
gjört í stuttu máli, og því get eg í þetta sinn ekki gefife
um þa& neina bendíngu. þegar búi& er a& undirbúa
sléttuna me& þvf móti, sem sagt hefir verife, þá skal fara
og bera ábur& yfir allt flagi&, á&ur en fari& er a& j)ekja,
skal svo miklum ábur&i dreifa jafnt. út yfir j)a&, a& hvergi
sjái í mold, og er því betra sem ábur&ar-lagife er þykkara