Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 159
Um þúfnaslóttun.
155
Til þessa má hafa allskonar áburb1, svosem: tab, gamlan
hey-rudda, fúin bein, slor, þáng og þara, enda skelsand og
múrlím (kalk), ef jörbin er torfkennd. Ab bera þannig á
sltíttuna undir |)ökurnar er yfriö gagnlegt, bæöi grær
hún af því fljútara og verbur lengi á eptir nsiklu gras-
gefnari. Meb þessu móti leggur matiur frjúsemi í jörbina
til margra ára. — Vib þetta tækifæri þykir mer eiga vib
ab minnast meb fám orbum á þá abferb, sem naubsyn-
legt er ab hafa til þess eins og ab ýngja upp slötturnar,
þegar þeim fer ab fara aptur ab spretta. Jörbin
hættir ab spretta, ýmist af því, ab hana vantar efni til
ab leggja í grasvöxtinn, eba og stundum af því, ab grösin
geta ekki notib efnanna, þútt þau sb til. Hvorttveggja
þetta til samans, og þú eigi sé nema annab, nægir til
þess, ab jörbin ha ttir ab spretta. Sé t. d. jörbin of föst,
þá geta frjúöflin: lopt, vatn og hiti ekki unnib á hana til
ab leysa upp frjúefnin, eba koma þeim í þab lag, sem
grösin þurfa, ekki heldur geta grasræturnar kvíslazt út
um hana. þab Ieibir og enn fremur af því, cf jörbin
er of föst, ab áburburinn getur ekki samþýbzt henni,
og getur því ckki aukib grasvöxtinn, sem ella mundi,
væri jöíbin laus. Af þessu sest þá, hve áríbanda þab er
ab Iosa jörbina vib og vib, enda er þetta hvervetna
talib eitt af höfub-atribum jarbyrkjunnar. þegar þvf slétt-
urnar hætta ab spretta, af ábur töldum orsökum, þá
verbur ab Iosa Jiær meb því ab plægja þær. Mabur
plægir þá fyrst ofanaf þeim grasrútina 2—3 þml. djúpt.
Pöruplúgurinn2 er einkar hentugur til Jiessa, annars má
‘) Um áburð og meðferð á bonum vís'a eg tit góðrar rUgjiirðar eptir
Svein Sveinsson i Nýjurn Félagsritum XXX. ári. 1873.
2) Pörupi ógu r in n er til ]iess, að para eða nema af grasrótina
tveggja eða |>rigg]a þumlúnga þykkum torfum. Plógar þessir eru
gjörðir með breiðum skera og þunnum; vanur maður getur plægt