Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 160
156
Um fnífnaslcttnn.
þab' meb svelflup]i5gnnra, eba hinum svoncfnfla smallska
pl<5gi, sé hann gdíur og plógmaburinn vanur. Jafnöfeum
og hvert plógspor eBa umferb er búin, i’er mafiur eptir
henni meb aurbrjdtnum *, og lætur hann róta upp mold-
inni, hérumbil 8 þuml. djópt. Sí&an ber mabur áburb
í plógsporin, og leggtir svo plógtorfurnar ebur grasrótina
yfir aptur. Um leib og ma&ur fer þannig meb slötturnar,
þá skal mabur taka af þeim ójöfnur, ef þær eru. þetta
má meb því, ab taka úr mold þar sem bali er á, og láta
þángab sem lægb er. þegar búif) er ab leggja grasrótina
á allan blettinn. sem filægbur hefir verib, þá skal fara
yfir hann allan meb valtanum2, svo hann verbi jafn og
Ijáþýönr.
Ttieð pöruplógi 10—12þumlúnga breiðan streng, 2—8 |iuinlúnga
Jiykkan; en ekki verða plúgar Jiessir notaðir nema á slétt.a jörð.
‘) Aurbrjóturinn (nlfluckraren hjá Svium) er verkfairi til aí>
brjóta upp og losa aurinn undir jarðsverðinum, án Jiess þó að
velta lionum eða ftera hann upp. Hann er allur af járni, bæði
ás, sköpt og tirular. Asinn og sköptin eru höfð mótlíka og á
plógnum. Fremst unilir ásnum er haft, lítið járnhjól til stuðn-
íngs, svo verkfærið sæki ekki of tnjög í jörðina. Niður úr
ásnum gánga Jirir sterkir járngaddar, eða tindar, sem hallast fram
á við á ská. Fremsti tindurinn er fastur, en hinir verða farðir
til nær eða fjær ásnum , eptir því, hvort plógsporið er breitt
eða mjótt.
Valtinn er sivainíngur úr trö og stunduni úr járni; hann er
hafður hérumbil ]3/4 til 2 áln. á lengd og 3/4 al. að Jivermáli.
Valtinn er Jiví betri, sem harin er gildari og þýngri. Hann er
hafður til að mylja með kögla og jafna moldina, einnig til að
slétta með ójöfnur á nýjum sléttum, einkum á vorin, meðan
jörðin er gljúp og stendur á klaka. Vel má hafa sivalnfng valt-
ans holan innan og fylla hann upp með sandi, eða öðrum Jiúnga;
hafa má og kagga fylltan með sand í stað sívalníngs. Utan um
sivaltiingirin er höfð grind, jafribreið og hann er lángur til, en
að lengd við tvær álnir. A grindarkjálkunum mlðjum eru höfð
göt járnvarin fyrir valtásana að snúast i, en ásar þessir eru úr
sívölu járni, og standa sinn útúr hvorjum enda á valtanum.