Andvari - 01.01.1874, Side 162
158
Urn þúfnasléttun.
slétfan er ójöfn í undirlaginu, þá dugir engin barsmíö vib
því. Menn skulu því aö eins stíga svo þökurnar, ab
sléttan verbi ljáþýb. Ef menn annars ekki vilja ebur ekki
geta stigib nibur þökurnar, þá má hafa létta hnybju til
ab þjappa þeim nibur meb.
Um flagsléttu.
Flagsléttu kalla eg þab, þegar þýfib cr plægt um og
grasrótinni snúib nibur en moldinni upp, án þess ab þekja
yfir hana aptur meb grasrötinni. þessi sléttunar-abferb er
miklum mun fljótlegri en þaksléttanin. Hana ætti ab
minnsta kosti ab hafa alstabar þar, sem grasrótin er slæm
og svo lftil, ab hún mundi ekki duga til ab þekja meb
sléttuna; enda er lángtum betra ab velta uin slíkri gras-
rút og láta hana fúna, heldur en ab eyba tíma og fyrir-
höl'n ab ná henni ofanaf. þar ab auki er enguni mun
hægra né fljútara ab koma slæmri grasrút til ab spretta,
iieldur en flaginu. Jrab er og víst, ab eins íljútt, og enda
fljútara, má fá flagsléttu til ab bera gras, en þaksléttu, ei'
réttilega er ab farib. J>egar grasrútin er plægb nibur og
látin fúna, þá er hún sem áburbur, og gjörir jarbveginn
bæbi frjúrri og þykkari. Bezt er ab plægja grasrútina
nibur í grúandanum ebur framan af sumri, bæbi fúnar
hún þá fljútast og eykur mestan grúbur.
þab er sibur víbast erlendis, ab leggja slægjulöndin
undir reglulega akuryrkju; er þá jörbin fyrst í nokkur ár
höfb fyrir akur, og sáb í hana matjurtum, svo sem korni,
jarbeplum og rúfum. Síban er sáb í hana grasfræi, og
hún gjörb meb því múti ab slægjulandi ebur túni um
nokkur ár, t. a. m. 5 eba 6. Síban eru þeir reitir plægbir
upp aptur, og hafbir til akra á ný, á sama hátt og fyr.
Víba á Englandi, einkum vestan á Iandinu, er samajörbin