Andvari - 01.01.1874, Side 163
Um þúfnasléttQn,
159
einlægt höfb til slægna, og aldrei plægb; er þá borinn
áburbur á svörbinn ofan, eins og hðr er tíbkanlegt. Eptir
því sem löndin eru kaldari og vetur lengri, eptir því
mínkar akuryrkjan, en grasræktin eykst. þetta er og
naubsynlegt, meb því hin köldu lönd eru betur fallin til
grasyrkju og kvikfjárræktar, en til akuryrkju, og peníngur
þarf svo niikib fó&ur þar sem veturnir eru lángir. þab
er víst, ab h6r á landi ríöur öllu mest á grasræktinni, ab
slægjulöndin sé bæbi fljótunnin og grasgefin. En hvorugt
þetta getur nokkurn tíma orbib til hlítar, nema þýfib fari.
þ>ab tjáir ekki ab rába mönnum hér til neinna verulegra
haldkvæmra breytínga á búskap og jarbyrkju, meban landib
er eins þýft og þab er; er þab fyrst og fremst af því,
ab engri verulegri jarbrækt verbur komib vib á þýfinu, og
í annan stab tekur slátturinn á þýfbri jörb svo lángan
tíma, ab lítib verbur afgángs til annara starfa; hljóta
þau því ab sitja á hakanum, hversu áríbandi sem þau
annars eru. þab er því víst, einsog m1 stendur, hin brýn-
asta naubsyn fyrir oss, ab Yera sem fljótastir ab slétta.
En sú fljótasta abferb til ab slétta er flagslétt-
unar-abferbin. Vér verbum ab taka upp verkfæri,
sem flýta vinnunni, og nota krapta vinnudýranna, því vér
höfum bæbi stuttan tíma og fáar hendur. Allt þetta ætti
ab hvetja oss til ab leggja hönd á plóginn til þúfnaslétt-
unar. Síban, þegar vér höfum fengib jörbina slétta, þá
eru nóg ráb og mebul til ab láta liana spretta. En flest
af þessum mebulum geta ekki komib hér ab verulegum
notum, meban svo stendur sem nú er, og er því ekki til
neins ab minnast á þau. Eg veit, ab ílestum muni óa vib
því, ab snúa um jörbinni í svart flag; en því þab? — Af
því hún sprettur ekki upp aptur, munu menn svara. Vér
sjáum þó á mörgu hib gagnstæba. Gamlir niburlagbir