Andvari - 01.01.1874, Page 166
162
Um þúfnasléttun.
urnar jafnó&um og í þær sezt mold ebur annaí), þa& er
hindrar vatnsrásina.
þegar bútö er ab plægja og raylja moldina, svo sem
sagt hefir veriö, þá skal mabur, ef hann hefir sæöi, fara
og sá því, færa þaö nibur og velta svo ylir flagib þar á eptir
valtanum. Vií) þetta þjappast jöröin saman og verbur slétt-
ari og ljáþýöari. En hvort sem sáö er í flagib, eöur ekki,
þá skal valta þaö áöur en skiliö er viö þaö. Á meöan
sléttan er ekki fullkomlega sigin, þá vilja koma upp úr
henni smá-nabbar og ójöfnur á vorin, meöan hún er aö
þiÖna. Maöur skal því á hverju vori, svo lengi sem þarf,
jafna sléttuna meö valtanum, meöan jöröin er mátulega
þíö. — En sé nú jörÖin bæöi raklend og flatlend, oÖur
liggi Iágt, þá þarf aö plægja livern teig þrívegis til aö fá
teigana núgu háfa, eins og sagt var um þaksléttuna. þetta
getur maöur nú gjört anriaöhvort þegar hinni annari plæg-
íngu er lokiö, eöur og látiö þaö bíöa þángaö til um
haustiö eöa voriÖ eptir, Meö þessu ávinnur maöur þaÖ,
auk þess hvaö teigarnir hækka, aö jöröin veröur smá-
gjörfari og myldnari, og hæfilegri til grasvaxtar. Hafi maöur
ekki sæöi, sem gefur ávöxt á fyrsta ári er sláandi sé,
þá er aö bera allt þaÖ í flagiö, sem græöir þaÖ upp og
cykur náttúrlegan grasvöxt. þetta gjörir nú reyndar allur
taö-áburöur, en þú er hann beztur ef hann er blandaöur
meö sein mestu af heysalla, einkum tööumylsnu, því
undan henni grær fljútast, vegna frævanna sem í henni
eru. Eg hefi reynt, aÖ eptir slíkan áburö er flagslétta
oröin fullgrúin á þremur árum, og hefir gefiÖ eins mikiÖ,
eöa enda meira gras, en jafn-gömul þakslétta, sem tyrfö
var meö slæmri grasrút. Slíkar þaksléttur, og enda flestar
þeirra, svo sem þær nú gjörast, eru ekki fullkomlega
komnar í gagn fyr en ab 3—4 árum liönum. Eg hefi