Andvari - 01.01.1874, Page 176
172
IV.
NOKKUR BRÉF EGGERTS ÓLAFSSONAR1.
1760—1767.
J. Bref' til .Jdns Olafssonar úr Grunnavík, þá í Kaup-
mannahöfn, skrifab frá Hjarharholt.i í Borgarfirhi
10. Septembr. 1760.
[Agrip Jóns í bókhliiðu háskólans í Kaupmannahöfn. Ad-
ditnmenta Nr. 25 í 4to].
[Eggert skrifar:] . . . ah sér hati libib vel, og ah
hann hati hitt þar í landi [== á íslandi] alla náúnga sína,
og vini Iffs og heila, og ltauk þess árgæzku mikla um
allar sveitir, svo eg hrestist eigi alllítib vií) þab, ab sjá,
hversu guib Ieikur Jiér vif) oss fslendínga. Hann gefi oss
lifandi þekkíngu sína, og alvörugefni til ah mehtaka svo
alla þá náfe og blessan, ah ei verfei oss hans gjöf ah
hefndargjöf.
') Eggert fór fyrst utan 1746, kom út í Yestmannaeyjum 1750,
og með honum Bjarni Pálsson, stallbróðir hans; .ferðuðust um
Suðurland og fóru utan um haustib. 1752 komu fieir út aptur
báðir samt, og ferðuðust um land í rannsóknum Jiartil 1757, þá
Jieir fóru utan aptur. 1760 kom Eggert út, og var á Islandi til
1764, kom út aptur 1766, og var síðan á fslandi til dauðadags.
é