Andvari - 01.01.1874, Side 177
Nokkur bréf Eggertti Ólafssonar.
173
Alnimmuiu fréttum sleppí eg, og vísa til fræmia
tninna. Eg vil ei gjöra yfrnr Jrann ótnaka, aö telja frain
almennar fréttir, ebur livaö landsins forlög snertir.
Höfbíngjar laudsins koina enn til ykkar í ár: Skúli,
Hjörn ogOlafur1; vil eg óska þeiui þess frauigángs, sent
guö sér hentugastau vera, sínu nafni til dýröar, og fööur-
laudinu til uppreistar og uota.
Ráöin er mér nú vetrarvist iijá mági mínuin sira
Birni, vestur í SauÖlauksdal, hvar iöreldrar mínir ogsvo
eru. Veröur mér þar liús byggt, kakalúnn, hýsíng og
aÖrar hægöir, einasta mig vantar skrifarann, sem mér líki
viö, svo eg er aö því leyti öörum megin liandarlama. Vel
uni eg mér á Islandi, og ei í nokkur ár betur en uú,
en hvaö orma baninn* gjörir viö mig, veit eg eigi; hitt
syrgi eg ei, þó ei sé nálægur löndum mínum í Höfn
næstkomaudi vetur.
Nú skal ekki ángra yÖur meö neinum leiöstöfum, né
heldur mæöa meö bráÖIeiks fýsn, heldur befala yÖur al-
niáttuguin guöi til trausts og halds inn í eilíft líf.
þaö segir sá, sem J)ér þekkiÖ í sunuun greinum
Eggert Olafsson.
Hjarðarholti í Borgartiiöi d. 10. tíeptembr. 1700.
') p. e. Skúli Magnússon landfógeti, Björn Markússon lögmaður og
Ólafur Stepkáussou, þá varalögmaður Sveins Sölvasonar, lög-
nianns norðan og vestan á Islandi.
a) orma baninn, þ. e. veturinn.