Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 178
174
Nokkur bréf Eggerts Ólafssonar.
2. Bréf til hins sama, skrifaö frá Saublauksdal 7. Sept-
embr. 1761.
[Afskript Jéns í fyrgreindu handriti, Additam. Nr. 25 í 4to].
Minn kæri kunnmafiur og fornmennsku vinur,
Mr. Jón Olafsson gamli1.
Nú er tíminn seinasti, |)<5 naumur sé, aÖ svara yðar
gába bréíi, en læt ybur fyrirfram vita, aÖ mér og mínum
Iíbur vel, lof sé gubil Mér er gleði ab vita þab þér
lifiö enn, en ei bjarglegar en áöur, og vonum gub gefi
góöan enda.
þar þér nefnib um gjöf til ddttur yöar, þá þurfib ei
þör aö þakka svo opt þab lítiö libsinni, sem ei kostabi
nema nokkur spor. Nú er í alþíngisbúkina innfærb stab-
festíng þeirrar ybar gjafar2.
þar þér nefniö um ybar margföldu acta, þá úska eg
hins sama og þér, sem gáfub mér uppá þau lista ab
skilnabi, og kynni eg nokkub í því gott gjöra, skyldi þab
ei vanta, en tíbin gefur þab ab vita. þér úskib, mig
reki brábum þar ab landi, sem þér erub fyrir; þab verbur
máske innan skamms, þú mör sé mibur um gefib, hvar á
eg mun betur drepa síbar í bröfinu.
Ybar fréttasafn, sem mér tilsendub, þakksamlega meb-
takandi, svara eg fáu þar um, er svars krefÖi, þessu:
Ofriburinn þar ytra, meÖ Englum, Frökluim og þjúö-
verskuni mönnum, truflar mig ekki; nulla meo curru etc.
þar þör segiö undarlegt, ab enginn hafi yrkt til
fagnaöar-hátíöarinnar í fyrra, nema sira Egill, þá ætla eg
hann muni ei sá einasti, þú ei fljúti nema hans dvergafar
ofaná, hinum kann upp ab skjúta síöan; þaö eru máske
steinnökkvar.
‘) Jón bætir við: ^elztur alnafna sinna, hinna latínulærðu”.
2) alþíngisbók 1760, Nr. 37.23