Andvari - 01.01.1874, Síða 179
Nokkur brél' Eggerts Ólafssonar.
175
Ei hefi eg séö Hastfers skrif uni sau&a tímgan.
Guö verndi vorn gdöa kdng frá slysum, og snúi öllu
hans æöi sér til dýröar og þúknunar, en mönnunum
til gagns.
Nú verö eg aö launa yöur fáu fréttirnar:
Fyrirmenn hafa dáií), sem nú minnist:
sira Siguröur í Holti vestur; hans successor sira Jún
Eggertsson frá Skaröi.
Katrín á Staöarfelli, sem keypt hefir Bogi í Hrappsey,
og þángaö komin.
Sira Jún á Mælifelli noröur (gúöur mann) datt af
baki hjá Héraösvötnum, dauÖur upp tekinn.
Sira Halldúr Högnason á Meöallandi, dú og af hest-
byltu.
Júrunn á Hlíöarenda sálaöist snemma í sumar.
Ei man eg íleiri.
Vetur hefir veriö hér harbur mjög, meö lrostuin og
snjúvum, lagöist snemma aö, í miöjum Oktobri, og hélt
lengi viö; en þar aö auki hefir voriö og sumariö veriö
yfirmáta kalt, þú grasvöxtur ei mjög lítill, og sumstaöar
nær meÖallagi, víöast nýtíng gúö. þorskafii víöast haröla
lítill, nema í Vestmannaeyjum. þar gott. minnst um
SuÖurnes.
Bærilegt ár fyrir noröan, gott í Trekyliisvík. hákarls-
afli gúöur. sæmilegt meöalár til lands og sjúar í Baröa-
strandar og ísafjaröar sýslum, þú allra mest á þessum
kjálka. Steinbíts afli gúöur. Grasár í meöallagi og
nýtíng bezta.
Draugar hafa hér vestra gengiö á báöar hendur (aö
sögn), nofnilega á Baröaströnd og viö Tálknafjörö, en mest
í Selárdal, svo undrum gegndu sögurnar, optast úskýrar.
Eg neyddist um síöir aö hlutast þar lítiö til philosophice