Andvari - 01.01.1874, Page 180
176
Nokkur bréf Eggorts Ólafssonar.
og physice, og hjálpaíii þab sæmilega. Ei koma slíkir
andar. hér á bæ.
Af málaferlum niaima er ei mikib ab segja, og flest
ómerkilegt. Bjarni Halldórsson hefir nú appellerab frá
yfirrétti, og \ill til hæstaréttar (fóthrumur mjög oréinn).
í stóla-commissioninni verbur líti& ágengt.
Ei gengur bróður yfear rctt greiblega morbsmálin tvö,
í ísafjarbar sýslu upp komin og dæmd til lífleysis á efra
lögþíngi, nefnilega Ivars barns vib stjúpmóbur sinni, og
Bjarna Kolbeinssonar, er nú fyrir 19 árum rotaÖi til daubs
frillu sína í Bekavík á Ströndum. Jósep mebvitari er
bevísabur samþykkur, sem hana gróf, dæmdur á Brimar-
hólm nokkra hríð.
Klingenbergs orbamál vib amtmann munu þcr heyra;
hann dæmdur í héra&i og á alþíngi í 50 rd. mulkt, og
nokkru betur, lík@. fjölmælismaður. appellerar og vill komi
fyrir hæstarétt.
f Reykjavík er nú allt með kyrðum, nema hvab
heyrast smibshöggin frá Arnarhóli, hvar tugthús af torfi
og grjóti er í byggíngu, og 8 einir skulu þángab komnír,
senr hjálpa til ab gjöra stofu sjálfum sér. Allt er þab
uppá Isl(enzku). eins ísl(enzkir) Tuktmeistarar. compe-
tera1 þab braub: Oddur Eiríksson, gamli skinnamakari, og
Gizur bóndi (lögrottumabur) á Arnarhóli.
Unr hreppstjóra mál vib herra Finn biskup munu
þér heyra. þab er nýtt, ab hreppstjórar útaf fátækra
hýsíng stefni biskupum vorum og sæki til sekta, en þab
mál var forlíkab á alþíngi, hvernig, hefi eg ei skýrlega
heyrt, en biskupinn er enn ei kominn híngab, þó brábum
væntanlegur.
') þ. e. sækja um.