Andvari - 01.01.1874, Page 181
Nokknr bröf Eggerts Ól»f3S0n»r. íT7
Af giptíngum man eg ei margt, nema hvaí) Sigurfeur
aýslumafeur frændi minn ætlar ab eiga Ástu, ddttur
Sigurbar heitins, er var í Holti. — Um brú&kaupií) á
Leirá og þess undirbúnfng er margt talab. fiestir segja f
haust verbi. þ<5 er enn ei tíminn. svo viti, ákvebinn. —
Mr. Vigfús Scheving1 * 3 * * * * er giptur Önnu, systur Ólafs vice-
lögmanns. — Meina og sumir, þab .Jún vicelögmabur*
muni hyggja til mægöa vií) Svein lögmann, þar treglega
veiti á Giljá8. — Fleira man eg ekki þessháttar, nema
eg er enn ei kominn í þessháttar einstigi.
Nú kem eg til ab þakka ybur fyrir ybar gúíia lat-
fnska kvæbi: Beatus ille, qui procul negotiis etc. En
þar þer skulib carmine lofa þab svo tranquiUum vitæ
genus*, þá læt eg ybur vita, aí) síban eg fúr frá Höfn,
mista eg alla Iyst til aí) yrkja, og ei hefi eg þaí) síban
gjört híngab til, hvort sem alvara verbur af. I vissan
máta er mér miklu léttara ab fást ei vií> þaíi, hel/.t
meban eg hefi margt annaö aí) hugsa; en ab veita yftur
líiib tillæti múti ybar gúbum orbum, þá vil eg nú svara
ybur rneb þvf, ab segja ybur stutt ávarp af lífi mfnu,
ybur til skemtunar, og svo þér sjáií), aí) eg villtist ei í
mínu tiltæki, þá eg fúr híngab.
Eg hefi hér miklu betri heilsu, en þar ytra, beztu
rúlegheit og ná&ir til af) stúdera, stofu nýja, vel bygöa,
útaf fyrir mig, meö kakalúni, búka- og klæöa-skáp, og ööru
‘) Vigfús Scheving:, sýslnniaður í Skagafjarðar sýslu, t í Viðey 14.
Decbr. 1817.
s) Jón Ólafsson frá Eyri í Seyðisiirði t 1778.
3) „það tókst betur’’, ritar Jón Olafsson utanmáls. Jón vicelög-
maður átti þorbjörgu, dóttur Bjarna Halldórssonar sýslumanns
í Húnavatns sýslu. Bjarni andaðist í Januar 1773, og varþor-
björg síðan um hríð á Giljá.
*) þ. e. lofa í kvæði þá hina náðugu æfl.
Aadvari I.
12