Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 182
178 Nokkur bri'.f Eggerts Ólafesonar.
hagræbi, barometro, therraometro, úri, súlskífu, lopt upp-
yfir nieö þéttri sú&; þar er sæng mín í ö&rura enda, en
í hinum bor& undir glugga. Eg umgengst daglega mína
eldru&u foreldra til sameiginlegs yndis, og held dúk og
disk hjá mági mínum og systur. Hann er prestur hér
og prúfastur í sýslunni, jafnahlri minn og forn skúlabrú&ir.
Allir þessir haga öllu mér til vir&íngar og þæg&ar. —
Hva& diœta vi&víkur, hefi eg kost sem utanlands, og
betri, vissan til hvers vikudags, þar þau hjúnin eru svo
Jukkuleg, a& samtengja þa& sem nvtsamlegt og sparsamt
er vi& þann íslenzka búskap. Kalliö er a& sönnu mjög
ör&ugt, ei ríkt, nolnil. uppá 38 rd.1, og af sandi mjög af
sér gengið, svo a& fyrir fjúruni árum var tekiö þar um
þíngsvitni, og ætlu&u menn þá bærinn mundi strax ey&ast.
þau voru bæ&i fátæk, þá búa fúru, samt hefir gu& biessaö
þau ríkuglega. Hér eru maturtir yfirfljútanlegar: grænt,
hvítt, rautt, sniS-savoy-kál, og kaal-raven yfir og undir
jör&u, sinep, spinat, salat, laukar, peturselja etc., næpur,
hvftar rúfur og rediker. Hér a& auk akurger&i me&
jar&eplum2 1, hvar af mjöl er gjört til brau&s og grauta.
Eg hefi og þar af hárpú&ur, í sta& þess útlenzka. Amuli-
kaal er hör inn sett allan veturinn og framan af snmri;
á&ur en nýtt kál vex, brúkast uppkomnar íslenzkar jurtir,
helzt þrennslags, sem einsog kálsaup tilbúnar eru. —
Hey-jör& er h&r í me&allagi, en rétt gott undirbú, og nýr
túngaröur í byggíngu, en búnir nær 360 fa&mar. Sjúfiskur
1 j p. e. uppá bálft tíunda hundrað. Eptir brauðamatinu frá 1870
er SauðlaukBdalur talinn 400 dala brauð.
2) Jarðeplin uxu af sör sjálf á Ilólum biskupsstól 1763. ut scripsit
mihi Dfius Rector Ein. Halfdani’’ (einsog herra rektor Einar
Hálfdanarson — á að vera Hálfdan Einarsson — skrifaði mcr)
ritar Jún Ólafsson utanmáls.