Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 183
Nokkur bröf Eggerts Ólafssonar.
179
fæst hér allslags til matar, og góhur silúngsafli er hér á
veturna viB túnií). Rjúpnaveiftur er á vetrum nægileg,
eptir gömlum máta meb snörum og togi. Skelfiski og
öíírum minni háttar landgæðum sleppi eg, og nær eg nýt
eins veríiar af öllu þessu, þá sjáiö þér, ab eg muni í því
tilliti lifaö geta. Er mér þa& helzt til ánægju, aé sjá
uppá þessa eina og abra aöburöi, sem mörgum öörum
mislukkazt hafa, til a& divertera mig inter studia, og hefi
og notií) þess yndis, ab sjá hér græn lauf me& plúmutré,
píl og espi-bræ&ur (populos) í sumar, hvort sem gu& lætur
þetta úngvi&i þola vetrarkuldann (a&) vori. Nú geti& þér
nær, hvort menn kunni a& lifa sæmilega á íslandi me&
vissu múti, og þessa alls vænti eg sem hálfreyndur fyrrum,
þá eg vildi úr Höfn. Má eg þa& játa, a& eg hefi aldrei
lifab ná&ugra, svo eg vildi gjarnan í skúma-skoti þvílíks
allan minn aldur njúta mega, þar eg veit, a& íleiri munu
slíkt meina, ef gu& ann voru io&urlandi nokkurrar endur-
nýjunar1.
Lesi& nú þessa klausu aptur og aptur, nær y&ur
ver&ur þúngt í skapi, e&ur þá þér hugsiö til íslands, því
betra er a& gjöra sér hjálpvænlegar en hryggvar inn-
byrlíngar.
Stutt gaman og skemtilegt, segir máltækiö, svo fer
fyrir mör. Greifi Holst(ein) og a&rir herrar í læröa
societ(etirm) -, sem leyf&u mér til íslands til a& hressa
mig og bata heilsu mína, skrifa mér, a& þenna vetur megi
eg vera á íslandi, en aö sumri vilja þeir eg komi aptur
1) 'Consentio. approbo" (J»ví er eg samdóma. þar er eg meðl), ritas
Jón Ólafsson utanmáls.
’) í hinu danska vísindafelagí.
12*