Andvari - 01.01.1874, Side 185
Nokltur bréf Kggerts Ólifssonar.
181
rne&tekife þann 5. Augusti eptir lánga útivist ísiandsfara
(þeír hafa verií) 8. ÍO til 12 vikur í sjá í ár). Eg sé
þaraf, aí) þér lifib enn í sama standi, sem næstltóin ár,
og condoiera yfiur víst, en <5ska þ<5 þarhjá, ab þér mættufi
lengur lifa, til af) ná betra líferni, efiur ánægbara, og
komast til rólegrar elli. Nú vil eg enganveginn yí)ar
harma upp vekja, heldur koma til sjálfs míns.
Mér heiir síðan, íyrir náb gubs, libiö bærilega, og
allir lifa hér, úngir og gamlir, viÖ bærilega heilsu.
Veturinn var frostlítili fram til j<51a, en snjúamikill
þaban af, og mjúkt vit> fótinn, þá eg optast tvisvar í
viku gekk út aí> skemta inér, stundum ab horfa á rjúpna-
veibar, er brúkast hér í togi og snörum á, eptir abl'erf)
fornmanna1.
Vorib var hif) bezta, og eins hefir sumarif) verib
allstabar.
Fiskiafli góbur, en nýtíng nokkuö misjöín.
Grasvöxtur í betra lagi, og nýtíug og heyskapur
góÖur.
Maturta vöxtur er hér í Sauölauksdal miklu betri en
í íyrra, og hvítar rófur og sniökál allt ofvaxiö og í
blómstur komiö; steudur þaö af laungum blíöviörum. Lítill
akur er hér fyrir jaröeplin (þau fínu rauÖu, frá Vestind-
íum, er Spanskir kalla Patatos) af hvíts skeljasands jörbu,
og hafa mörg þar l'engiö vöxt sem utanlands. Populi,
þær úngu, og plómutrén dóu í vetur, en 5 pílar hafa
vel aflifab veturinn, og tveir skotiö náttúrlegum stinnum
greinum, nær þriggja feta laungum, svo eg er nú um þá
vongóbur, veröi veturinn ei því frostameiri, en í vor
1J <(svo VBiða Norðlíngar rjúpur, og svo beti og vanizt og veidt
|sair sjálfur”. Jón Olafseon utanniále.