Andvari - 01.01.1874, Side 186
182
Nokkur bréf Eggerts ÓUfssonar.
ætla eg sökin sé unnin, liíi þeir, og er þó , þaft enn ev
komií), dæmalaus póstur hér á landi1, því meí) píla hefir
nokkrum sinnum verib reynt syíira2 3 4, og þeir dáib strax á
fyrsta ári.
Vib þvílíkt skemtuin viö oss hér, og annaö smátt,
þ<5 ei algengife, svo sem er einn globus artificialisa, stór
sem úngbarns höfub, gjörfeur af íslenzkum höndum, í
sínum völtrum, illuminera&ur meb heimsálfum, löndum og
höfutn, undir sinni longitudine og latitudine*, meb helztu
circulis og gradibus5, nráiböndum og töflum mebfylgiandi
til upplýsíngar. þetta gamms-egg er skrínlagt6, og fram
tekib á vissum tímum.
Vib þab þér nefndub, ab vert væri aö gjöra nokkub
poema7 um slíka mögulega íslands ánægju, helzt viö
vitam rusticam8 *, þá hefi eg svoddau frá mér iagt; þó
skyldi eg hafa sýnt yöur poema, sem kallast Búnaöar-
bálkur8, ef skrifara heföi, en Mons. Eiuar llalldórsson10
varb eg aö inissa í suiiiar, og vígist liann um þessa daga,
Búnaöarbálkur skiptist í þrjú kvæöi: þab fyrsta erEymdar-
óbur, Ovætta-dvöl og Ógebs-æii. |>aö er um, hvernig
‘) _undir gráðu (>(>. 10 min." .Tóri Ólafsson utanmáls.
a) (1l)ar er j>oli hæð herum 64 — io; en hör 66—io circiter. scil. 2
gradibus norðar”, utanmáls í /rumbrtíflnu með hendi Eggerts.
3) ]). e. hnattmynd. um hana orti Eggert kvæðið, sem er prentað í
kvæðabók haus (Khöfn 1S32. 8vo), bla. 228—229.
4) ]). e. lengd og breidd að huattmáli.
s) þ. e. baugum og mælistigum.
6) þ. e. geymt í skríni.
7) þ. e. kvæði.
s) þ. e. sveitalíflð.
3) Búnaðarbálkur, hið ágæta kvæði eptir Eggert, er prentað í
kvæðabók hans, bls. 30—50, einnig sárílagi i Hrappsey 1783 og
í Ármauni á alþíngí I, 115—172.
1°) Kiuar Halldórsson þessi varð prestur að Hraungerði.