Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 187
Nokkur bröf Eggerts Ólafssouar.
183
dagfar og bæjarbragur á íslandi ae or&tó allt leibindasamt
og ónáttúrlegt *.
Annab kvæbib er Náttúru-lyst, Olundar-hapt og Vonar-
fylli, um þab, hversu ab náttúran öll, og einkum dýranna
sorgalaust líf, en allra helzt og fremst, fyrst og seinast,
gubs l'orsjún, bendir manninum á Islandi til góbrar vonar
og ánægju.
jþribja kvæbtó kallast Munabar-dæla, Bónda-líf og Lands-
elska, um þab, hvern veg góbir bændur kunni ab lifa
glabir og vel ánægbir, og hafa allskonar nægtir á íslandi,
bæbi af hlunnindum þeira, er þar brúkast nú, og hinum,
er af nýju fást og brúkast kunna, og í öllu því ab sýna
dugnab og elsku föburlandinu.
þetta er nú inntak Búnabarbálks, sem er lOOerindi,
og er epilogus^ fgreinir nokkrar úr Salomonis Predikara)
þessi:
1. Lífib mun ölluni rustum reinmast3.
2. Sólunni leit eg ólán undir.
3. livab gagnar svo fyrir gýg ab vinna.
4. Manninum er því ekkert betra.
5. Viltó þér mér ei til þess trúa.
Nú hafib þér þvílíka stundar-skemtan, í stabinn fyrir þab,
ab eg mun ei sjá ybur í ár í Kaupmannahöfn; eg hafbi
ab sönnu ætlab þab, en bæbi komu skipin seint, og líka
hefi eg ekkert bréf þar um fengib frá mfnum principali-
‘) (jí>að mun satt vera”, ritar Jón Ólafsson utanmáls,
2) 1>. e. eptirmáliun eða niðurlag kvæðisins.
’) Vísurnar eru tilfærðar úr kvæðinu í bréfl Eggerts, eu hérer ein-
úngis tilfærð fyrsta hendíng hvers erindis, og þótti það nægja.
Erindi þessi eru tlmm, 96—100 í Búnaðarbálki, og orðrétt sem
1 kvsoðabók Eggerts hinni prentoð')