Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 188
184
Nokkm biéf Eggerts Ólaf860n«ir.
bua’, en heyrt eg eigi þess þ<5 von, og muni þeim þókn-
ast eg se enn á Islandi vetrarlángt.
Yöur get eg ekkert huggaí), þó gjarnan vildi, nema
mefc því, sem algengib er, ab segja: mabur hljóti ab vera
þolinmóbur. j>ab er fljótt sagt, en seint gjört. f>ab bezta
ráb er, ab setja sitt traust til hins góba gubs, vænta hans
nábar og abstobar meb öruggri tró, ’og styrkjast svo í
honum. þessi eru þau einu úrræbin, þá allt brestur, og
hvort sem er, ef vel er rábib.
þar þer nefnib, ab mig vildub fá láta cataiogum yfir
ybar s'cripta* 2 *, svo eg viti hver þau se, þá læt eg ybur
vita (sem þér munub nú gleymt hafa), ab eg fékk haun
hjá ybur ábur eg fór úr Höfn, og hetí eg hann hjá mer.
Mun eg nú lofa því, og þab er allt hvab eg gjöra kann
ybur til maklegrar þénustu, ef ybur lifi og nokkru líku
efni kasta á pappír, ab unna sannmæiis fyrir allt ybar
mikla starf og rábveudni.
Eg líet hér vib lenda, og hefala ybur almáttugum
gubi til halds og trausts í bráb og lengd. Viljandi jafnan
finnast
Ybar verbugleika
einlægur vin og elskari
Eggert Ólafsson.
Savðl&vksdal d. 17da Septembr. 1762.
Fréttum sleppi eg, og fæ þær ei merkilegar norbur
á þenna kjálka. Nafnkendir menn lifa, nema .Jón í Greni-
víka og Katrín þórbardóttir4, kvinnasira Vigf(úsar J(óns)
‘) |>. e. ibrstöðumönnum hiiis dauska vieindafélags.
a) J>. e. nöfn ritgjörða þeirra, sem Jón Ólafsson hafði samið.
a) Jón Jónsson í Grenivík >' Höfðahverfl, sýslumaður í Eyjafjarðar
sýslu frá 1727 til 1748, faðir ]>órarius sýslumanns, föður Steph-
áns aintinanns á Möðruvöllum.
4) Katrin þórðardóttir prófasts á Staðastað, Jóussonar, hústreyja f
Hitardal; sira Yigfús i Hitardal var bróðir Eiuns bisknps.