Andvari - 01.01.1874, Side 189
Nokktír breif Eggerte Ólafssoziar.
185
sonar. Hiriar almennar fréttir, uin árferíiií) etc., hefi eg
ábur á drepiö, sumt fortelja bræhur mínir. Bréf til Mr.
Magnúsar Widalins1 sendi eg meb vidsri ferb nor&ur í
Tsafjörb. Semper vale!
[Vtand örefinu stóð]:
Göfugum og læröum manni
Ser’ Jone Olafssyne (fæbingia viö Grunnavík)
Studioso seniori et antiqvariox etc.
ab Kavprnannahöfn.
4. Bréf til hins sama, skrifab frá Saublauksdal 14. Sept-
embr. 1763.
[Aiskript Jóns Ólafssonar i Additam. Nr. 25 í 4to].
AUt hvab gladdi gubs ástvini forfeum gagnist ybur!
Y’oar ástsemdar tilskrif, daterab lOda Junii þessa árs.
kálfinn mebfylgjandi og alla undanfarna alúö og aubsýndar
fornmannlegar velvildir, svoddan rétti, sem mínu skapi bezt
smakkast, þakka’g Ybur í einu or&i me& ölium virtum,
minnandist þess jafnan í buganum, þátt í verkunum aldrei
fram komi. jþa& sarna bréf y&ar meðtókegþann 9. Junii,
og þau sem þar hjá voru, ti! bróður3 y&ar og Magnúsar
Widalins, kom eg áfram me& vissri skilaferð.
') Magnús Vídalín, sonur Páls lögmarms, bjó í Ögri við Isafjarðar-
djúp, andaðist 1769.
’) {>. e. ^stúdenti hinum eldra og forrifræðíngi”; hinn ýngri stúdent
með þvi nafui var Jón Ólafsson frá Svefneyjum, bróðir Eggerts;
hann kallaði sig á (griskri) Latínu Hypuonesius, Danir kölluðu
hann hinn lærða Islendíng; Jón Ólafsson frá Grunnavík kallaði
sig stuudum á (griskri) Latínu Brachykolpius.
*) Bróðir Jóns var Erlendur Ólafsson, |iá verandi sýslumaður í
Isafjarðar sýslu. Magnus Vídalrn í Ögri, sem fyr var getið,
souur Páls lögmanns.