Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 190
186
Nokkiit brftf Eggerts Ólafssonar.
A& þér lifií) enn, og haldist vi& þa& sama heilsufar,
þótt ei sé fullleg aiheilsa, þá gle&st eg samt, aö ei er
þýngri en var, og óska gjarnan a& betri mætti ver&a a&
gu&s vilja, bæ&i heilsufariö og önnur vellí&an. Eg veit
þa& glöggt, hvílík æfin y&ar er, eg sá þaö á sjálfum mér
nokku&, en þó fleira á öbrum, sumt í spegli, sumt í
rá&gátu.
Nú kem eg til bréfsins, þó styttra ver&i en eg hugaö
haf&i, því tími sá, er eg ætla&i mér til a& tala me& nokkrum
makindum vi& fjarlæga vini ihína, skrifandi þeim me&
Stykkishólms skipi, eyddist allur og trufla&ist vi& dau&a
Madme Sigrí&ar sál. Jónsdóttur, inó&ur sira Bjarnar mágs
míns. Hún var einhver fró&ust og minnugust kvenna hér
á landi. þér kannist vi& ætt hennar: hún var dóttir sira
Jóns Eyjólfssonar á Gilsírkka. Nú hefir þab veizlustapp
sta&i& hér, me& slæt,..^m1 íreiknu&um, heila viku. en
Stykkishólms skip mjög svo fer&búib; þó fékk þa& hindranir
vi& þa& kaupma&urinn Hofgar&ur2 3 dey&i.
Allir a&rir nafnkendir menn lil'a hfer á Vesturlandi,
og flestir hinir; en dau&a Brynjiilfs" á Hli&arenda munu
þér frétta me& ö&rum fréttum, og fleiri manna lát.
Árfer&i& er hér á Iandi þa& allra bezta til lands og
sjóar, þó nokkub mismuni í sumum stö&um. Fiakiafli
gó&ur ví&ast hvar, og sumsta&ar í mesta iagi, svo sem
sunnanlands hefir drjúgum hver kotúngur á Innesjum fengiÖ
1) Slæmr var kallaður i drápum fornurn sá hluti kvæðisins, sem var
á eptir stefjunum; |)ar af er dregið hér að kalla svo síðara hluta
erflsveizlunnar.
u) Hofyaard, danskur maður, kaupmaður í Stykkishólmi. Minn-
íngarvers eptir hann, sem sira Ólafur Gíslason orti, prestur i
Saurbæjar þíngum, eru prentuð í Kaupmannahöfn I7Ö4.
3) Brynjúlfur þórðarson á Hlíðarenda var sonur þórðar biskups
þorlákssonar i Skálholti.