Andvari - 01.01.1874, Side 191
Nokkur Ijrtsf Eggorts Ólafsaonsr.
187
lestar hlut, og sumir hafa fengiö fjórar lestir. llér fyrir
Vesturlandi meiri þorska- fengur, en áfcur hefir veriö í
mörg ár, og steinbíts-afli rétt góöur. — Veturinn var
hinn allra-bezti, meö fárra vikna frosti og snjóvi
framanaf, en þar eptir, allt fram á jól, sífeldar þíöur og
þeyvindar, já stundum svo inikill lopthiti (hvaö thermo-
/
metrum syndi), sem þá hlýtt er í mollum á sumardag. A
liönum jólum kom snjór nokkur og frerar, þó allt í meöal-
lagi, og sjaldnast fullkomiíi vetrarfrost aö kalla. Voriö og
sumariö hefir gott verið; sumariö samt |)urkasamt síöan
á leiö, og þessvegna nýtíng hin allrabezta. Allir íslend-
íngar hafa nú full hús matar. Guö gefi þeim vel
meÖ aÖ fara!
Um rationem status1 hér á landi vil eg fátt tala.
Málaferlin engin merkileg, en ; ‘appiö nóg samt, og rígur
millum amtmanns og biskupa. 1 itverkiÖ stendur. Cate-
chismus vantar. Kóngur vor hefir jafnan skafea af höndl-
uninni, þótt áriB sé svo gott. hvaí) til þess komi, mega
vitríngar um dæma. Farinenn sjálfir hafa þó engan skaba,
og euginn af valdsmönnum hér talar um slíkt. — Sagt,
aö flestir höföíngjar á alþíngi liafi fallizt á þaÖ álitlega
tilboö hins nýja compagnies, aö interessera hjá þeim, og
þeir aptur hjá sér, í hinum nýju innréttíngum. JraÖ gefur
tíöin aÖ vita, hvort svo álitlegt project fær framgáng, og
sé svo, hvaö nytsamlegt þa& verÖur fyrir foöurlandiö
vort. þ>aí> er ei svo illa á komiö, þótt Island dansi á
spjótsoddum í vetur, og þab hygg eg aldrei hafi ineir í
því hrært veriö, en nú. Guö láti aö góöu veröa! — |>ar
veröa og helztu hlutaöeigendur saman, fyrst amtmaöurinn
og landfógetinn sigla. þaÖ er gamall málsháttur kvenna,
1) e. aluieim landsmál og þeirra ásigkomulag.