Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 192
188
Nokkur br«f Kggerts Ólafssonar.
ab lengi akyldi í góírnni graut á gáll’i hraira. þah hefir nú í
mest umli&in 10 ár verib hrært í þeim politiaka graut vor
Íslendínga, og er því líklegt hann soðni um síbir, svo ab
landamönnuin ætur og hollur verbi. Ekki lái eg Skúla
vorum landfógeta, þótt hann sigldi nú, því nær skal, eí'
nú ekkií Eg vil og óska þess, ab gub geli honum og
öllum þeim lukku, sem landi voru vilja nokkub gott gjöra,
í því öllu, sem gubi er til dýrbar, en því til velsemdar;
og þvert á móti, ab gub vili hnekkja þeim, og þeirra
rábum, sem skableg íinnast og ógubleg, og ræktarlaus,
og ab hann blessabur virbist ab renna sínu nábarauga
til i'ornrar torfu þessarar, sem hann hefir geíib oss, og
láti hana ekki meir upp blása af skabvænum stórvibruni
tröllkvennanna (þer vitib, ab Grýgjar vebur er hugurinn).
Nú ab koma til ybar góba brbfs, og andæpta á nokkru,
þá þakka eg þab allt saman; en þar þér talib um Eggerts
nafnib, þá hygg eg tvíllaust þab hafi sinn uppruna í verunni
afEg-gart, eburEk-gárdt, sem enn er til, bæbi þar og á tíkáni
fyrirmanna naf'n og optar tilnafn. A Holsetulandi og Subur-
löndum finnst sama nafn á xvda ’Seculo, og æ af þessum
uppruna. því hefir eg nú loks látib vib þab standa, ab
Eggert þýbiat hel/.t Eiki-garbur, og svo votta Vínsteinsmál1:
Ut gánga á götu
girntist ineb Birni
urb, eiki-garbur,
inn dal ab Sindra2 o. s. frv.
I) kvæði Kggerts ineð |>ví nat'ni í kvæðabók hans bls. 188 — 189.
J) með Bfrni, {>. e. sira Birni Halldurssyni í Sauðlauksdal, mági
Kggerts; urð, |>. e. K. (Kinar'i) brúðir sira Björns; eikigarðr
1>. e. Eggert sjálfur; sindri, dvergs beiti, en Kggert lætur það
þýða stein, og sira Björn í orðabúk sinni tiunu ”. Meðal steina-
heita í Snorra-Eddu er uefndur Sindr-steiun, og heldur Svein-
hjörn Egilsson, að Eggert hati dregið þar af að katla sindra.