Andvari - 01.01.1874, Síða 193
Nokkur bréf Egsarla ÓlafsaoTiar
189
Yfcar glðseran yfir Ólafs nafnif) þyki mér rtítt g<5f), og eg
hygg rett ráf)if), afe Ans-Iafnr og As-lafur sé eitt og bife
sama; eins hvaf) þér nefnife um víxlun á og ei, til dæmis
í Óleifur, þá haffei eg þafe áfeur sett í mínum orþografíu-
veglum.
Afe eg borgi yfeur kálfinn mefe einhverju, þá sendi
eg yfeur Einvaldsvísur1 og Vínsteinsmál2, mef)
fleiri Ijáfemælum, en af því, afe þessi blöfe komast hér ekki
fyrir í þessum reifum, þá sveipa eg þau meb bréfi mínu
til bræfera minna, hverjum eg sömu vísur communicera*,
ásamt Oddi mínum4.
Læt eg svo vib þetta lenda, afe eg bife yfeur fijótt
ritaf) og fáort vel afe virfea, sem yfear er vandi.
Gufe gefi yfeur huggun og hjálp í yfear útlendíngs-
skap, og allra helzt, afe þér mættufe fá ánægju mefe ellinni.
og fvrir mitt leyti vildi [eg] gjarnan þar til mifela, stæfei
þafe í mínu valdi. En hvafe sem um tímanlega farsæld
lífeur, þá virfeist vor náfeargúfei guö afe unua oss úverfeugum
hinnar eilífu farsældar.
Yfear heifeursemi
þénustuskyldugur einlægur vin
Eggert Ólafsson.
Savðlavk»d»l d. 14. Septembr. 1753
[lege 1763].
') Einvaldsvísur eru prentaðar í kvæðabók Eggerts, bls. 72—74.
3) þau carmina hefl eg ei meðtekið”. Jón Olafsson utanmíls.
3) j). e. sendi |ieim visurnar.
4) Oddur Jórisson var student sunnlenzkur, og var um þetta mund
í Kaupmannahöfn. Hann var útskrifaður úr Skálholts skóla
1752, varð stúdent, við Kaupmannahafnar háskóla 1757; kallaði
sig um hrið antiquitatum studiosus (stúdent í fornfræðum).
þegar Eggert var i Kaupmannahöfn 1765 (í Juli) heflr hann
ort visu til Odds (Oddur minn sá penna prýddi, o. s. frv.) sem
er í handritasafni Bókmentafelags - deildarinnar í Reykjavík B.
Nr. 111 í Svo, með nokkrum öðrum ljóðmselum eptir Eggert.