Andvari - 01.01.1874, Síða 194
190
Nokkur bref Eggerts ÖlafssODsr.
Æ tíngast hér maturtir og yms aldini betur og betur.
Mustarbslundur1 9 fdta iiár kríngum nýbyggt lyst-hús, meb
borbi, bekkjum og ilmandi blúmi, er hér á landi ný
bygb, sem jafnast kann vib diœtas2 sumra þar ytra.
[Utanáskript] :•
Göfugum og mjög vellærbum
Sgr. Júni Ólafssyni (gamla)
Historiarum & antiquitatum septentrionalium
studioso seniori
á Kaupmannahöfn.
5. Bréf til hins sama, skrifab frá Reykholti 1. Septembr.
1767.
[Eptir útdrætti Jóns í Additament. handrit.i í bókhlöðu háskólans
í Kaupmannahöfn, Nr. 25 f 4to.]
. . . Sérílagi þakka eg nú fréttirnar, sem mér sendub,
en hvorki borga eg ybur þab né bréfib ai> gagni í
þetta sinn, því eg er nú, og hefi verife í sumar jafnan,
sem á glúbum. munu þér frétta búskapar umbrot og
giptíngar áform mitt!!, sem framkvæmt á aö verba ábur
en veturinn dettur á, en mér nýtt aí> starfa í slíku,- þ<5
er annabhvort, a& hrökkva ebur stökkva, segja menn.
Héban af landi er fátt gott í frétta nafni. þab sem
eg veit yirnr er kært ai> heyra: mín og minna vellíban,
og heilsan í skárra lagi, fyrir hvai) allt einum giibi
þakka ber.
*) um |>enna mustarðsluud heflr Eggert ort Lysthúskvæði”, sem er
prentað í kvæðabók hans bls. 219—220.
s) þ. e. lystihús.
■’) Eggert hélt um haustið 1767 brúðkaup sittineð Ingibjörgu Guð-
mundardóttur sýslumauns i Snæfellsness sýslu (+ 1753); hún var
þi liji móðurbróður sínum síra þorleifl Bjarnasyni í Reykholti,
og þar var brúðkauplð haldið.