Andvari - 01.01.1874, Page 195
Nokkor bref Egperts Olefssonar.
191
Veturinn hér á landi var í betra lagi (1766—67).
Sjdarfldb mjög dvenjulegt sunnan og vestan á landinu. vetur
öndverban tók út fjölda skipa yfir allt, braut og nokkra bæi,
en þó mest af naustum, fjárhúsum etc. — Mannskabar
miklir hafa orbib á sjó, helzt undir Jökli og á Innesjum.
Hekla1 er ennþá ab brenna annab slagib, en meb
meiri spekt en fyrri.
Fjárpestin gjörir stóran og óvenjulegan skaba liér á
landi, eins Vestfjörbum, sem optar hafa sloppib hjá land-
plágum. I Barbastrandar sýslu sybra parti og Isafjarbar
sýslu er mestallt dautt, en nyrbri partur Barbastrandar
sýslu, scilic. milli Breibafjarbar og Amarfjarbar, er frí.
þ>ar voru bænadagar haldnir af öllum prestum, og komst
þó þessi vonda sótt þángab ábur en dagurinn kom, svo
algleymíngur var kominn á allri Barbaströnd og vib Pat-
reksfjörbinn, en strax eptir bænadaginn hvarf allt af aptur,
og varb jafngott. hefir aldrei síban orbib vart vib þab,
og hvergi betra fé en þar í vor.
Manna lát munu þér frétt hafa, margra presta nokkub,
helzt norbanlands. item Magnúsar amtmanns og þórarins
sýslumanns2.
Franskt stríbsskip kom inn á Patreksfjörb í vor, til
ab hafa hlibsjón af duggum. Eg hafbi (einn ab segja) tal
af þeim og þeir af mér, helzt kapteinn. þeir voru offi-
serar, flestir úngir abalsmenn, hæverskt og vel sibab
fólk, héldu strángan stríbsaga, og engum leyft, undir járn
og harba refsíng, ab fara inn í nokkurt íslenzkt hús, án
leyfis yfirmanna. Kapteinn var vel lærbur mabur, talandi
Hekla byijaði að gjósa snemina í April 1766.
s) J>. e. Magnúsar amtmanns Gíslasonar og fxSrarins Jónssonnr íi
Grund, sýslumaims í Eyjafjarðar sýslu.