Andvari - 01.01.1874, Page 196
192
Nokkur brftf Kggerts Ólaffwon»r.
og skrifandi Latínu sæmilega, og vakti yfir studiis á næt-
urnar. Eitt sinn kom hann heim til mín, og eg aptur
til hans; síBan sendi hann optlega meö bréf. er milli fdru,
mest um landsins curiosa1. — Engelskt, varnarskip var
um sama mund fyrir utan Dýraíjöríiinn, en ekkert hefi eg
af þeim frétt, nema tvo menn af þeim rak á báti, og
komust þrekaBir mjög á land vií) Selárdal, héldu síban
burt aptur.
Nd kem eg til þess, er þér gratulerií) mér með þá
vicelögmanns nafnbát, sem kóngurinn hefir gefib mér.
þab er heldur ab condolera, og svo sem mér kom þaí>
mjög á óvart, mundi þab ei orbtó hafa ef eg hefði veriíi
í Kaupmannahöfn í fyrra vetur. þaí) er samt skefe. Gub
veit hvaí) hann vill gjöra, en bæði er svoddan nafn tómur
hégómi og líka mér til byrbar og umkostnaðar, en ei ann-
ars, og þó þér eður a&rir sé aB gratulera íslandi í góbri
meiníngu, þá má þó hver einn sjá, ab eg get því ekkert
gott gjört fyrir þetta, og þó nafnbótin sé nógu há, sem
mör hefði mátt nægja milclu lægri, þá þykist eg samt
hvorki meiri né minni mabur fyrir hana, og svo vona eg
þaí) reynist fyrir guí)s hjálp.
Fleira man eg ekki aí) sinni, þar abkallið er eitt
og annab. Gjarnan get eg vitab og unnt ybur, ab þér
megib ánægbur í Ilöfn lifa; enda, ef þér kæmub hfngab
til lands, vilda eg og óska ybur ánægbum hér ab lifa hjá
góbum vinum. félli og ferb ybar um Stabar sveit, eba
Miklaholts hrepp, værub þér velkomnir á Hofstöbum*
‘) J). e. nýstárlega hluti og sjaldséna, sem væri á íslandi.
3) Eggert ætlaði að fara að búa um vorið eptir á Hofstöðum í
Mikiaholts hrepp, en á flutníngnum þángað frá Sauðlauksda)
drukknaði hann í Breiðaflrði með allri skipsögn, og heflr síðan
ekkert fundizt livorki af skipi né mönnum né faringri.